Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 34
176 MENNTAMÁL Blendingssvæðin. Blendingssvæðið suðvestan lands nær frá Norðurá í Borgarfirði austur að Þjórsá, svo sem ljóst er af því, er hér að framan greinir. Takmörkunum beggja vegna hefur þegar verið lýst. Hér er ekki unnt að skýra rækilega frá framburði á þessu svæði, en til þess að gefa nokkra hugmynd um hann, skal birt skrá yfir hljóðhafa þá, er höfðu hreinan hv-fram- burð, í hverri sýslu og hverjum kaupstað: Mýrasýsla (austan Norðurár) um 18% Borgarf j arðarsýsla — 16% Akranes — 2% Kjósarsýsla — 14% Gullbringusýsla — 22% Hafnarfjörður — 11% Reykjavík — 9% Árnessýsla — 60% Blendingssvæðið austan lands nær norðan frá Sandvík- urheiði suður að Skriðdalshreppi og Fáskrúðsfjarðar- hreppi, svo sem fyrr segir. Hreinn ft'y-framburður á þessu svæði er sem hér greinir: Norður-Múlasýsla (að undanskildum Skeggjastaðahreppi) um 27% Seyðisfjörður — 2% Neskaupstaður — 26% Suður-Múlasýsla (norðan takmarka hv- svæðisins) — 37% Svo sem skrá þessi ber með sér, er framburðurinn nokk- uð misjafn eftir því, hvar er á blendingssvæðunum. í raun- inni eru Akranes og Seyðisfjörður kv-svæði, en Árnes- sýsla nálgast að Áv-framburði hv-svæðið. En þessu er ekki unnt að gera nánari skil hér. Eitt er augljóst: Kv-fram- burðurjnr) er að útrýma /iv-framburðinum á blendings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.