Menntamál - 01.10.1950, Side 33
MENNTAMÁL
175
miklar leifar /i,y-framburSar varðveitast enn á þessum
slóðum.
Á /cv-svæðinu tók hljóðkönnun sú, sem hér er miðað við,
til 2449 hljóðhafa. Af þeim höfðu 2426 — eða um 99% —
hreinan /er-framburð. Þeir 23 hljóðhafar, sem /iv-einkenna
varð vart hjá, höfðu þau ýmist aðflutt eða áunnin. Þetta
svæði er því sannnefnt kv-svæði.
Hv-svæði.
Ef tala skal um hv-svæði í sama skilningi og kv-svæðið,
þ. e. svæði, þar sem hv- framburður er að mestu leyti ein-
ráður, verður að draga markalínurnar sem hér segir: að
austan milli Valla og Skriðdals á Fljótsdalshéraði, en milli
Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðarhrepps niðri í fjörðun-
uiri) — að vestan við Þjórsá. Nær þá hv- svæðið yfir suð-
urhluta Suður-Múlasýslu, Skaftafellssýslur og Rangár-
I n *■■"■[
vallasýslu.
Um takmörkin að austan er annars þetta helzt að segja:
Allir þeir, sem hljóðkannaðir voru í Skriðdalshreppi og
Fáskrúðsfjarðarhreppi, höfðu hreinan /i-u-framburð, en
í Vallahreppi varð vart fcu-einkenna (blendingsframburð-
ar og hreins fcu-framburðar) hjá um 67% hljóðhafa og í
Reyðarfirði hjá um 46% hljóðhafa.
Að vestan er Þjórsá látin skilja milli /iu-svæðisins og
blendingssvæðisins vegna þess, að í Rangárvallasýslu varð
aðeins vart fcu-einkenna hjá um 12% hljóðhafa, en í Árnes-
sýslu hjá um 40%.
Á /w-svæðinu tók hljóðkönnunin til 438 hljóðhafa. Af
þeim höfðu 383 — eða um 87% — /w-framburð. Þeir 55
hljóðhafar, sem feu-einkenna varð vart hjá (48 með blend-
ingsframburð, 7 með /éu-framburð), eru allir nema 6 í
tengslum við fcv-svæðið eða blendingssvæðin, og skýrir
það því framburð þeirra.