Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 175 miklar leifar /i,y-framburSar varðveitast enn á þessum slóðum. Á /cv-svæðinu tók hljóðkönnun sú, sem hér er miðað við, til 2449 hljóðhafa. Af þeim höfðu 2426 — eða um 99% — hreinan /er-framburð. Þeir 23 hljóðhafar, sem /iv-einkenna varð vart hjá, höfðu þau ýmist aðflutt eða áunnin. Þetta svæði er því sannnefnt kv-svæði. Hv-svæði. Ef tala skal um hv-svæði í sama skilningi og kv-svæðið, þ. e. svæði, þar sem hv- framburður er að mestu leyti ein- ráður, verður að draga markalínurnar sem hér segir: að austan milli Valla og Skriðdals á Fljótsdalshéraði, en milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðarhrepps niðri í fjörðun- uiri) — að vestan við Þjórsá. Nær þá hv- svæðið yfir suð- urhluta Suður-Múlasýslu, Skaftafellssýslur og Rangár- I n *■■"■[ vallasýslu. Um takmörkin að austan er annars þetta helzt að segja: Allir þeir, sem hljóðkannaðir voru í Skriðdalshreppi og Fáskrúðsfjarðarhreppi, höfðu hreinan /i-u-framburð, en í Vallahreppi varð vart fcu-einkenna (blendingsframburð- ar og hreins fcu-framburðar) hjá um 67% hljóðhafa og í Reyðarfirði hjá um 46% hljóðhafa. Að vestan er Þjórsá látin skilja milli /iu-svæðisins og blendingssvæðisins vegna þess, að í Rangárvallasýslu varð aðeins vart fcu-einkenna hjá um 12% hljóðhafa, en í Árnes- sýslu hjá um 40%. Á /w-svæðinu tók hljóðkönnunin til 438 hljóðhafa. Af þeim höfðu 383 — eða um 87% — /w-framburð. Þeir 55 hljóðhafar, sem feu-einkenna varð vart hjá (48 með blend- ingsframburð, 7 með /éu-framburð), eru allir nema 6 í tengslum við fcv-svæðið eða blendingssvæðin, og skýrir það því framburð þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.