Menntamál - 01.10.1950, Side 59

Menntamál - 01.10.1950, Side 59
MENNTAMAL I BMEFASKOLA S.I.S., eru þessar námsgreinar kenndar: íslenzk réttritnn. Enska. Danska. Esperantó. Skipulag og starfshœttir samvinnufélaga. Fundarstjórn og fundarreglur. Siglingajrœði. Hagnýtt mótorfræði. Búreikningar. Bókfcersla í tveimur flokkum. Hagný tur reikriingiir. Algebra. Hvar sem þér eigið heinia á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskólann. Bréfaskólinn veitir hagnýta þekk- ingu og undirbúnig undir annað skólanám. Jafnhliða venjulegum störfum er auðvellt að stunda bréfaskólanám. Leitið upplýsinga hjá BRÉFASKÓLA S.t.S. Sarnbandshúsinu . Simi 70S0 . Reykjavik

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.