Menntamál


Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 36

Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 36
178 MENNTAMÁL mikil, næsta hviðan minni. — Heitir þetta hvoll eða hváll? — Hann hváði, af því að þú hvíslaðir svo lágt. Hvorugur drengjanna vissi, að engjablettir eru sums staðar kallaðir hvæmur. — Hún er hveimleið, af því að hún er svo hvefsin og orðhvöss. — Þessi hvolpur er réttnefndur búrhvolpur. — Hann er hvikull. — Hvíldu þig í hvömmunum, þar sem hvönnin vex. — Hann var hvítur sem hveiti. — Þeir hvöttu hann til að halda áfram og hvika ekki, en hvatning þeirra varð árang- urslaus. — Sástu, hvað hann hvítnaði, þegar hann heyrði hvininn? — Það var svo hvasst, að það hvein í öllu. — Hvirfillinn á honum er mjallhvítur. — Hvern- ig gaztu hvolft bátnum? — Eitthvað hefur veiðzt af hvölum. Hér er nauðsynlegt að hljóðgreina textann til frekari skýringar: [xwi] — 6 dæmi : hví, hvíslaðir, hvíldu, hvítnaði, [xwi] — 6 99 hvítur; mjallhvítur. hvikull, hvika, hvininn, hvirfill- [xwe] — 6 99 inn, hviðan; gráthviðan. hverfa, hverft, hvefsin, hvernig, [xwy] — 8 99 hver; leirhver. hvutta, hvumpinn, hvundagsföt- [xwö] — 6 99 unum. hvömmunum, hvönnin, hvöttu, [xwa] — 6 99 hvölum, hvöss; orðhvöss. hvatti, hvarf, hvatning, hvasst, [xwo] — 6 99 hvað; eitthvað. hvort, hvoll, hvorugur, hvolft, [xwei] — 3 99 hvolpur; búrhvolpur: hveimleið, hveiti, hvein. [x"'ai] — 3 99 hvæsti, hvæs, hvæmur. [xwau] — 3 99 hvás, hváll, hváði.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.