Menntamál - 01.10.1950, Síða 43

Menntamál - 01.10.1950, Síða 43
MENNTAMÁL 185 sem lifi reynist dögg og sól um vor. Þó umfram allt shal eitt um aldir geymast og engri konu hér né manni gleymast: Án guðs er fótmál hrap og háskaspor. SONNETTA TIL SKÓGASKÓLANS. Hér lœtur brimið oftast vel i eyra, sem iljahreimur vina, gamalhœrra. Brotsjór en kvika þó að hafi hœrra, livorugt að list er talið hinu mcira. Hér syngur fossinn hátt, svo allir lieyra og hérna leekir niða bliðum rómi, liér suðar lindin mildum ástarórni. Ónefnt til gleði þó er langtum fleira. Hingað á vori þreyttur þröstur flýr og þrekuð lóa mœdd úr hafi kemur. Sárfegnir hóþar syngja lifið inn. Það syngur inn i skólaskaþið nýr skari, sem leitar þroskans öðru fremur, því birtir yfir byggðum, vinur minn.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.