Menntamál - 01.10.1950, Síða 54
196 MENNTAMÁL
Við stjórnarkosningu voru greidd alls 239 atkv. Ógildir voru 2,
auðir 3. Atkvæði féllu á 140 menn.
Endurskoðendur:
Sigurður Jónsson og Helga Þorgilsdóttir.
Kjörstjórn:
Aðalmenn:
Jens E. Níelsson, Sigurður Jónsson, Ársæll Sigurðsson.
Varamenn:
Jónas Eysteinsson, Axel Kristjónsson, Ingólfur Guðbrandsson.
Fulltrúar á þing B.S.R.B.:
Aðalmenn:
Arngrímur Kristjánsson, Árni Þórðarson, Frimann Jónasson, Guð-
mundur Pálsson, Hallsteinn Hinriksson, Ingimundur Ólafsson, Jónas
Jósteinsson, Oddný Sigurjónsdóttir, Pálmi Jósefsson.
Varamenn:
Jónas Eysteinsson, Guðmundur I. Guðjónsson, Arnfinnur Jónsson,
Gunnar Guðmundsson, Helga Þorgilsdóttir, Jón Guðmannsson,
Sveinn Halldórsson, Jón Þórðarson, Kristinn Gislason.
REIKNINGAR
Reikningur yfir tekjur og gjöld sambandssjóðs:
Tekjur .......................................... kr. 73001,05
Gjöld ........................................... - 37027,29
Innstæða kr. 35973,76
Ferðakostnaðarsjóður:
Á tekjureikningi ................................ kr. 12269,72
Á gjaldareikningi ............................... — 3850,00
Innstæða kr. 8419,72