Menntamál - 01.10.1950, Síða 53

Menntamál - 01.10.1950, Síða 53
MENNTAMÁL 195 LAGABREYTINGAR Eftirfarandi lagabreytingar voru samþykktar. 3. gr. orðist þannig: l>eir eiga rétt til að vera í S.í. B. a) sem hafa með prófi öðlazt rétt barnakennarastöðu og starfa að kcnnslu við barnaskóla og skóla unglingastigsins, enda séu þéir ekki í Landssambandi framhaldsskólakennara. b) sem hafa fengið veitingu fyrir kennarastöðu við barnaskóla, þótt þeir hafi ekki lokið kennaraprófi. c) námsstjórar hartiaskóia, námsstjórar unglingaskóla og ælinga- kennarar við Kennaraskóla íslands, ef þeir hafa rétt til kennara- stöðu við barnaskóla. d) sem hafa öðlazt kennararéttindi samkvæmt staflið a), þótt þeir hafi ekki byrjað kennslustörf eða látið af stiirfum. Þeir, sem taldir eru í þessum lið, eru ekki kjörgengir til full- trúaþings eða í sambandsstjórn, og teljast því aukafélagar. 4. gr. orðist þannig: Fulltrúaþing getur veitt manni upptöku í sambandið, þótt hann uppfylli eigi ákvæði 3. greinar. G. gr.: d-liður falli burt. 11. gr.: Á eftir: „Fulltrúar eru kosnir til tveggja ára“, komi: Ef færri en 5 félagar eru á kjörsvæði, er sambandsstjórn heimilt að sameina þá nær- liggjandi kjörsvæðum, eftir því sem hún telur haganlegast. 14. gr.: Fyrri Iiluti orðist svo: Heimilt er að verja úr sambandssjóði upp í ferðakostnað fulltrúa, allt að 15% af greiddum árgjöldum, að frádregnum hluta Mennta- mála. ICOSNINGAR Sambandsstjórn: Aðalmenn: Pálmi Jósefsson, Guðntundur I. Guðjónsson, Arngrimur Kristjáns- son, Guðjón Guðjónsson, Stefán Jónsson, kenn., Arnfinnur Jónsson, Arni Þórðarson. Varamenn: Ármann Halldórsson, Frímann Jónasson, Gunnar Guðmundsson, Jónas Jósteinsson, Jónas Eysteinsson:

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.