Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 195 LAGABREYTINGAR Eftirfarandi lagabreytingar voru samþykktar. 3. gr. orðist þannig: l>eir eiga rétt til að vera í S.í. B. a) sem hafa með prófi öðlazt rétt barnakennarastöðu og starfa að kcnnslu við barnaskóla og skóla unglingastigsins, enda séu þéir ekki í Landssambandi framhaldsskólakennara. b) sem hafa fengið veitingu fyrir kennarastöðu við barnaskóla, þótt þeir hafi ekki lokið kennaraprófi. c) námsstjórar hartiaskóia, námsstjórar unglingaskóla og ælinga- kennarar við Kennaraskóla íslands, ef þeir hafa rétt til kennara- stöðu við barnaskóla. d) sem hafa öðlazt kennararéttindi samkvæmt staflið a), þótt þeir hafi ekki byrjað kennslustörf eða látið af stiirfum. Þeir, sem taldir eru í þessum lið, eru ekki kjörgengir til full- trúaþings eða í sambandsstjórn, og teljast því aukafélagar. 4. gr. orðist þannig: Fulltrúaþing getur veitt manni upptöku í sambandið, þótt hann uppfylli eigi ákvæði 3. greinar. G. gr.: d-liður falli burt. 11. gr.: Á eftir: „Fulltrúar eru kosnir til tveggja ára“, komi: Ef færri en 5 félagar eru á kjörsvæði, er sambandsstjórn heimilt að sameina þá nær- liggjandi kjörsvæðum, eftir því sem hún telur haganlegast. 14. gr.: Fyrri Iiluti orðist svo: Heimilt er að verja úr sambandssjóði upp í ferðakostnað fulltrúa, allt að 15% af greiddum árgjöldum, að frádregnum hluta Mennta- mála. ICOSNINGAR Sambandsstjórn: Aðalmenn: Pálmi Jósefsson, Guðntundur I. Guðjónsson, Arngrimur Kristjáns- son, Guðjón Guðjónsson, Stefán Jónsson, kenn., Arnfinnur Jónsson, Arni Þórðarson. Varamenn: Ármann Halldórsson, Frímann Jónasson, Gunnar Guðmundsson, Jónas Jósteinsson, Jónas Eysteinsson:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.