Menntamál - 01.10.1950, Side 47

Menntamál - 01.10.1950, Side 47
MENNTAMÁL 189 11. fulltmaþing S. I. B. var haldið í Reykjavík dagana 20. — 2U. júní 1950. Rétt til þingsetu höfðu 63 fulltrúar. Kjörbiéfum var skilað fyrir 55 fulltrúa. Forsetar þingsins voru kjörnir: 1. forseti: Snorri Sigfússon, 2. forseti: Frímann Jónasson og 3. for- seti: Jónas Jósteinsson. Ritarar: Jón Þórðarson, Klemens Þorfeifsson, Steingrímur liernharðsson og Böðvar Guðjónsson. ERINDI FLUTTU: 1. Flelgi Elíasson fræðslumálastjóri: Framkvæmd fræðslulaganna. 2. Matthfas Jónasson, dr.: Um greindarmælingu barna og not þau. er hafa má af þeim í kennslustarfinu. 3. Jónas B. Jónsson fræðslufulltriii: Um skólakvikmyndir. 4. Snorri Sigfússon námsstjóri: Um skóla og kennslu. 5. Guðjón Guðjónsson skólastjóri: Hvíldarheimili aldraða kennara. 6. Steingrímur Arason: Um Fræðslu- og menningarstofnun Sam- einuðu þjóðanna. 7. Mr. Price: Um starfsemi Sameinuðu þjóðanna almennt. 8. Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri: Útvegun efnis og áhalda til handavinnukennslu og ósamræmi á inntökuskilyrðum í sérskóla kennara. SAMÞYKKTIR OG TILLÖGUR. Frd jrœöslumálanefnd: I. 11. fulltrúaþing S.Í.B. lýsir ánægju sinni yfir hinum nýju fræðslu- lögum í heild, en til þess að framkvæmd þeirra takist vel, leggur þingið ríka áherzlu á eftirfarandi: a) að allt kapp sé á það lagt að koma vcrknáminu í jiað horf, sem lögin ætlast til með skipulagi gagnfræðastigsins í bóklegt og verk- legt nám og sé að því stefnt að tengja verknámið sem mest við hag- nýt störf og daglegt líf umhverfisins. En vegna þess að skilyrðin til verknáms eru víðast lítil nú, skor-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.