Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 189 11. fulltmaþing S. I. B. var haldið í Reykjavík dagana 20. — 2U. júní 1950. Rétt til þingsetu höfðu 63 fulltrúar. Kjörbiéfum var skilað fyrir 55 fulltrúa. Forsetar þingsins voru kjörnir: 1. forseti: Snorri Sigfússon, 2. forseti: Frímann Jónasson og 3. for- seti: Jónas Jósteinsson. Ritarar: Jón Þórðarson, Klemens Þorfeifsson, Steingrímur liernharðsson og Böðvar Guðjónsson. ERINDI FLUTTU: 1. Flelgi Elíasson fræðslumálastjóri: Framkvæmd fræðslulaganna. 2. Matthfas Jónasson, dr.: Um greindarmælingu barna og not þau. er hafa má af þeim í kennslustarfinu. 3. Jónas B. Jónsson fræðslufulltriii: Um skólakvikmyndir. 4. Snorri Sigfússon námsstjóri: Um skóla og kennslu. 5. Guðjón Guðjónsson skólastjóri: Hvíldarheimili aldraða kennara. 6. Steingrímur Arason: Um Fræðslu- og menningarstofnun Sam- einuðu þjóðanna. 7. Mr. Price: Um starfsemi Sameinuðu þjóðanna almennt. 8. Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri: Útvegun efnis og áhalda til handavinnukennslu og ósamræmi á inntökuskilyrðum í sérskóla kennara. SAMÞYKKTIR OG TILLÖGUR. Frd jrœöslumálanefnd: I. 11. fulltrúaþing S.Í.B. lýsir ánægju sinni yfir hinum nýju fræðslu- lögum í heild, en til þess að framkvæmd þeirra takist vel, leggur þingið ríka áherzlu á eftirfarandi: a) að allt kapp sé á það lagt að koma vcrknáminu í jiað horf, sem lögin ætlast til með skipulagi gagnfræðastigsins í bóklegt og verk- legt nám og sé að því stefnt að tengja verknámið sem mest við hag- nýt störf og daglegt líf umhverfisins. En vegna þess að skilyrðin til verknáms eru víðast lítil nú, skor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.