Menntamál


Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 42

Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 42
184 MENNTAMÁL STEFÁN IIANNESSON kennari: Ávarp til Skógaskóla. Elér verði staður stórra drauma og vona, hér strengist heit á dœtra leið og sona, er landið byggja og hyggja langtum hœrra heldur en það að feta i okkar spor. Og hér, við láðs og lifsins heiðar rœtur, í langfcrðinni gista hcimasœtur og brœðurnir með leitar þrelt og þor. Og hérna fáist vit i veganesti og viljafesta i strið við þjóðarlesti og hjartaþroski, þrá, sem aldrei getur án þess að líkna raunir manna séð. Svo héðan lagt — i trú á lilgang háan — úr tjaldstað uþþ í lifsins bratta fláann mun verða, hvað sem hylst og getur skeð. Sá einn, er vita vill og heyrir kallið, sér vogað fcer að leggja á manndráþs fjallið, á sömu lund og Sveinn á Kópi i strenginn, er sagan geymir eins og helgan dóm. Skapmenntun þjóðar skólar bezt ef rcekja, skyldunnar menn við störf á brattann scekja, sitt land að verja og lirifa úr heljar klóm. Hér verði staður stórra drauma og vona, hér strengi heit sin maður jafnt og kona: hið sama reynast lýð og fósturlandi,

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.