Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 42
184 MENNTAMÁL STEFÁN IIANNESSON kennari: Ávarp til Skógaskóla. Elér verði staður stórra drauma og vona, hér strengist heit á dœtra leið og sona, er landið byggja og hyggja langtum hœrra heldur en það að feta i okkar spor. Og hér, við láðs og lifsins heiðar rœtur, í langfcrðinni gista hcimasœtur og brœðurnir með leitar þrelt og þor. Og hérna fáist vit i veganesti og viljafesta i strið við þjóðarlesti og hjartaþroski, þrá, sem aldrei getur án þess að líkna raunir manna séð. Svo héðan lagt — i trú á lilgang háan — úr tjaldstað uþþ í lifsins bratta fláann mun verða, hvað sem hylst og getur skeð. Sá einn, er vita vill og heyrir kallið, sér vogað fcer að leggja á manndráþs fjallið, á sömu lund og Sveinn á Kópi i strenginn, er sagan geymir eins og helgan dóm. Skapmenntun þjóðar skólar bezt ef rcekja, skyldunnar menn við störf á brattann scekja, sitt land að verja og lirifa úr heljar klóm. Hér verði staður stórra drauma og vona, hér strengi heit sin maður jafnt og kona: hið sama reynast lýð og fósturlandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.