Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 52
194
MENNTAMÁL
V.
Frá Arngrlmi Kristjánssyni:
Árgjalcl til sambandsins sé 75 krónur og só heimilt að innkalla það
með gildandi verðlagsvísitölu.
VI.
Frá ferðakostnafiarnejnd:
Tillaga um að greiða 18 fulltrúum ferðakostnað að upphæð kr.
5130.00
VII.
Frá Ingimar Jóhannessyni:
Stjórn S.í.15. só falið að láta scmja og gefa i'it kennaratal í líkingu
við bók þá, sem Sögufélagið hefur gefið út um íslenzka lækna. Skal
stjórnin leita samvinnu við Sögufélagið um útgáfu þessa og hcfja
framkvæmdir strax, svo fremi að fjárhagur S.Í.B. leyfi. Reynist kostn-
aður meiri en svo að stjórnin treystist til að hefja framkvæmdir, skal
hún leggja ýtarlegar tilliigur um málið fyrir næsta fulltrúaþing.
VIII.
Frá Arsœli Sigurðssyni:
11. fulltrúaþing S.Í.B. lýsir yfir eindregnum stuðningi sfnum við
áskorun þá, er samþykkt var á ráðstefnu heimsfriðarnefndarinnar í
Stokkhólmi 19. marz 1950, en hún er svohljóðandi:
Vér beimtum algert bann á kjarnorkusprengjum, liinu ægilega vopni
til fjölclamorða á mönnum.
Vér heimtum að komið sé upp ströngu alþjóðlegu eftirliti til trygg-
irigar því, að þessu banni verði framfylgt.
Vér álítum, að liver sú ríkisstjórn, sem fyrst beitir kjarnorkuvopn-
um gegn hvaða þjóð sem er, fremji brot gegn mannkyninu og gcri
sig seka um stríðsglæpi.
\'ér heitum á alla velviljaða menn hvarvetna um lieim að undir-
rita þessa áskorun.
Rökstuild dagslirá frá Snorra Sigfússyni:
Vcgna þess að mál þetta er stórmál, sem þyrfti margs konar athug-
unar, en aðeins stutt stund eftir af þingtíma, víkur þingið málinu frá
dagskrá.
Dagskráin felld með 15 atkv. gegn 12.