Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 173 kv, en eru annars söm eða svipuð orðum, sem hefjast á hv: [khva:8 > x"'a:8], kvað (þátíð af sögninni að kveða), sbr. forn. hvað. Slíkar andstæðubreytingar eiga sér hlið- stæður í öðrum íslenzkum mállýzkum (sbr. Mállýzkur I, 210,—211. bls.). Fyrir kemur það, að [x>kh], t. d. [xa :ð > kha :ð], hvað, en þetta er ákaflega sjaldgæft. Mun yfirleitt hafa verið gert meira úr þessari breytingu en efni standa til. Kv-framburður: Afbrigði hans eru ekki eins skýr og afbrigði Áv-framburðarins geta verið. Þó virðist mér mun- ur á fráblæstri /c-hljóðsins eftir því, hvar er á landinu. Ætla ég, að hann sé yfirleitt nokkru meiri á harðmælis- svæðinu (þ. e. þar, sem borin eru fram fráblásin harð- hljóð, ph, th, khj, k\ í innstöðu á eftir löngu sérhljóði, sbr. Mállýzkur I, 155. bls. o. áfr.) en annars staðar á landinu. Fyrir kemur, að /c-hljóðið missir fráblásturinn og verð- ur jafnvel stundum að linhljóði. Á þetta einkum við í spurnarorðunum — hjá þeim, sem bera þau fram með kv- framburði: [vi:8 khva:8 auht:Y > viðkva(ð) auht:y > vjð.§va(ð) auht:v], við hvað áttu? III. í yfirliti því, sem hér fer á eftir, yfir útbreiðslu hv- framburðar og kv- framburðar skipti ég landinu í eftir- greind mállýzkusvæði: hv-svæði, kv-svæði og tvö blendings- svæði, annað suðvestan lands, en hitt austan lands. Slík skipting er nauðsynleg, þegar gera skal grein fyrir þess- um mállýzkuatriðum, en varað skal við að skilja hana of bókstaflega. Sannleikurinn er sá, að um skörp takmörk milli svæðanna er yfirleitt ekki að ræða. Kv-svæði. Kv-svæðið hefst að vestan í Mýrasýslu, við Norðurá, og nær síðan yfir Vesturland, allt Norðurland og nyrzta hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.