Menntamál - 01.08.1962, Side 22

Menntamál - 01.08.1962, Side 22
112 MENNTAMÁL má sjálfsagt deila um, hvort slíkt er heppilegt. Hins vegar má heldur ekki draga þær um of á langinn, því þá munum við seint búa við það heildarskipulag kennslustarfsins, sem við teljum æskilegt á hverjum tíma. Þá vil ég snúa mér að einkunnagjöfinni. í dag er henni þannig háttað, að bilið nær yfir 100 stig. Þetta einkunna- kerfi er löngu orðið úrelt, og legg ég til, að því verði breytt og tekið upp miklu einfaldara kerfi. Er þá hugsan- legt að gefa einkunnir með orðum, og reikna ég þá með 5 mismunandi möguleikum. Yrði þá reiknað út frá miðju, en sitt hvoru megin við væru tvær einingar. Auk þess ætti hver kennari þess kost, að gefa barni vitnisburð í setningum á það skírteini, sem skólinn veitir í lok barna- skólans. Nú má enginn taka það svo, að þótt próf yrðu felld niður í því formi, sem hér um ræðir, væri það skilyrði, að allir kennarar byrjuðu með svokallaðar starfrænar kennsluaðferðir. Ég sé ekki betur en hver kennari geti haldið áfram með sínar eigin kennsluaðferðir eftir sem áður, ef hann ekki treystir sér til að breyta um. Ég vil leyfa mér að vitna í orð Sigurþórs Þorgilssonar, kennara, en hann segir í grein í Foreldrablaðinu meðal annars: „Höfuðmarkmið með starfrænni kennslu er að búa nemandann undir lífið, veita honum tækifæri til að vaxa og þroskast við námið, svo að hann verði fullgildur aðili í samfélagi sínu. Til þess að svo megi verða, verður skól- inn að hafa sinnt einstaklingsþörf hans og gefið honum tækifæri til að fullnægja getu sinni til starfa“ Enda þótt hér að framan hafi aðeins verið minnzt á einn þátt sem rök fyrir lengri kennslutíma, þ. e. hinn ,,pedagogiska“ þátt, kemur þó annað og til skjalanna, sem menn almennt ekki hugsa um. Kennarastéttin hefur verið og verður um alla framtíð í stöðugri launabaráttu, baráttu um viðurkenningu á hinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.