Menntamál - 01.08.1962, Page 50

Menntamál - 01.08.1962, Page 50
140 MENNTAMÁL sveifla handleggnum o. s. frv., — andlitið afmyndast og líkaminn stífnar allur. Venjulega getur hann síðan, eftir að „erfiða“ hljóðið er yfirunnið, haldið áfram að tala eins og ekkert hafi í skorizt og sagt eina eða fleiri setningar. Enginn stamar alltaf á öllum orðum. Stam er alltaf meira eða minna tímabundið, og stundum geta liðið dagar, vikur og jafnvel mánuðir, án þess að það skjóti upp kollinum. — Þessa tegund stams, sem hér hefur verið lýst, mætti kalla annars stigs stam. Þá veit sá, sem stamar, um þenn- an kvilla sinn, hann lítur á sig sem stamara og þjáist af sífelldri hræðslu við að stama. Og það er einmitt þessi hræðsla, sem heldur staminu við. Stamsjúklingurinn safn- ar smám saman í huga sér hljóðum og orðum, sem eru sérstaklega ,,hættuleg“. Þegar hann kemur að slíku hljóði í tali eða lestri, kemur að honum hræðsla, um að nú muni hann stama. Hann býr sig til áhlaups, og þegar orðið kem- ur, er spennan orðin svo mikil, að allt öryggi og sjálfstjórn fer út í veður og vind, og hann stamar á orðinu. Við þetta eykst hræðslan enn og sannfæringin um að hann muni stama aftur — og þannig koll af kolli, þangað til vítahring- ur hefur myndazt, sem ógerlegt virðist að rjúfa. Stamar- inn reynir ýmsar aðferðir við að losna við kvillann. Hann velur orð án erfiðustu hljóðanna, hann sveiflar handleggn- um eða deplar augunum til þess að koma sér af stað, hann ræskir sig og segir „humm“ og „ha“ og ,,jahá“, hann heyr þögula baráttu án annarra svipbrigða en, ef til vill, star- andi augnaráðs á undan erfiðu orði, og í versta tilfelli þagnar hann alveg. Þess eru dæmi, að menn hafi lokað umheiminn úti til þess að þurfa ekki í sífellu að berjast vonlausri baráttu til að geta tjáð sig á eðlilegan hátt. Og þess eru ótal dæmi, að fólk velur sér starf, sem ekki krefst mikils tals, þótt það sé að öðru leyti hvergi við þess hæfi og menn biðji um tegund af sígarettum, sem þeim finnst í rauninni vondar, einungis af því að nafnið á hinum eftir- sóknarverðari er svo erfitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.