Menntamál - 01.08.1962, Síða 80

Menntamál - 01.08.1962, Síða 80
170 MENNTAMAL 3 + 2 ár og 1 + 2 ár, eða 4 + 1 og 2 + 1. Það gæti einn- ig verið æskilegt, að báðar tegundir skiptinga ættu sér stað hlið við hlið og enn fremur, að til yrðu 3ja og 5 ára skól- ar, þar sem sérnámið á sér stað allan skólatímann. Sú meginskipan, sem valin verður, þarf að geta komið til móts við óskir og vilja meirihluta kennaranema. Hún verður að fela í sér haldgóða, almenna kennaramenntun, þjálfa þá í fjölbreyttum viðfangsefnum kennslustarfs- ins, temja þeim einbeitingu í starfi og fela í sér þörf fyrir aukna menntun með vaxandi reynslu. í samræmi við þetta mun ég í því, sem hér fer á eftir, leggja til grundvalalr skiptinguna 4 + 1 ár og 2 + 1 ár, sem ég tel æskilegasta aðalreglu, þótt jafnframt sé þörf fyrir aðra skipan. Sá, sem hefur hlotið tveggja eða fjögurra ára almennt kennaranám, getur, ef slíkt fyrirkomulag ríkir, valið á milli allrar þeirrar sérmenntunar, sem menntastofnanir kennara í landinu veita. Hann getur haldið áfram við sama kennaraskóla eða annan kennaraskóla, hafið nám í handa- vinnukennaraskóla eða stundað nám við háskóla. Hann getur einnig valið eins árs kennaramenntun við háskóla erlendis. Á sama hátt á það að vera unnt fyrir þann, sem aflað hefur sér kennaramenntunar við háskóla, að nema tiltekin atriði við kennaraskóla eða handavinnukennara- skóla, vilji hann afla sér viðbótar, sem aðeins fæst í þeim skólum. Þannig myndast tengsli milli menntastofnana kennara vegna þess sameiginlega hlutverks að veita fjölbreytta og alhliða menntun á háu stigi. Hlutverk kennaraskólanna verður í þessu efni einkum það að veita þá sérmenntun, sem aðrar sérgreindar mennta- stofnanir veita ekki. Þetta á einkum við um sérmenntun fyrir barna- og unglingastig. Til þess að unnt sé að veita slíka sérmenntun og tryggja gæði hennar, veltur á miklu, að skólarnir skipti henni haganlega á milli sín, og kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.