Menntamál - 01.08.1962, Side 97

Menntamál - 01.08.1962, Side 97
menntamál 187 einn óskar eftir. Athyglin beinist þess vegna sterkar að því, sem var takmark kennarans frá upphafi. Þegar næsta tilraun er gerð, getur verið ástæða til að minna nemendurna á, að þeir hafi þegar hlotið ákveðna reynslu um, hvernig þeir eigi að sækja það, sem þeir þurfa. Verkefnið ætti aftur að vera einfalt, t. d. að út- færa eða bæta við það fyrra. Engu að síður er nýju at- riði bætt við, t. d. því, að nemendurnir fái að sitja nokkrir saman og með þeim félögum, sem þeir óska. Ef svo kynni að fara, að aftur yrði ókyrrð í bekknum, er sá möguleiki fyrir hendi, að láta þau fara til sinna eigin sæta á ný, til þess að rökræða hina nýju aðstöðu. En það er þreytandi fyrir nemendurna að endurtaka hið sama og fyrr og gæti stuðlað að því, að þeir misstu áhugann. Sennilega verða þeir aðeins fáir, sem sækja á að þröngva sér inn í hóp gegn óskum hinna. Komi það fyrir, leysir kennarinn oftast vandann með því að fara bónar- veg að börnunum: ,,Þið getið kannske komið honum fyrir líka.“ Stærð hópsins skiptir litlu máli. Hóparnir eru í fyrstu svo lausir í reipum, að þeir breytast meira og minna við hverja tilraun. Með þessum tveim dæmum, sem hér hafa verið gerð að umræðuefni, hefur tilgangur kennarans verið sá, að innlaiða eitthvað nýtt í starfið í hvert skipti. 1 því fyrra voru heimildir og efni sótt af miklum ákafa og spenn- ingi og án þess að nemendurnir væru undir það búnir, hvað koma mundi fyrir. í því síðara var komið á nýrri — og að áliti nemendanna — heillandi skipan: að fá að sitja hjá þeim félögum, sem þau óskuðu. En það eru nem- endurnir, sem eiga að hafa frumkvæðið, að svo miklu leyti, sem það er unnt. Frumkvæði kennarans miðar fyrst og fremst að því að koma „hjólinu í gang“, — koma starfinu af stað. Af- skipti hans verða smám saman sjaldgæfari og sjaldgæf- ari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.