Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 103

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 103
menntamál 193 starf, ef allt námsefni skólans væri ekki svo skýrt afmark- að milli ára. Þá væri miklu auðveldara að haga starfinu, eftir því sem við ætti hverju sinni, og það mundi örugglega hafa í för með sér aukinn áhuga. Ef ekki er um að ræða nein ný verkefni, sem eru á dagskrá, er jafnan beðið um að fá að halda áfram með næsta land eða einhvern næsta kafla sögunnar. Náttúru- fræðin býður oft fjölda ágætra verkefna, þegar snöggar breytingar verða í ríki hennar haust og vor og nemendur hafa fundið eitthvað sérstakt eða gert einhverjar athug- anir, sem þeir vilja koma fram með. Nemendurnir velja verkefni sín á sameiginlegu áhuga- sviði og vinna yfirleitt að þeim í hópum. Algengara er 1 telpnabekkjum en drengja, að hver hópur velji sama verk- efnið. Einstaklingslegur áhugi veldur því ósjaldan, að drengur velur annað verkefni en hópurinn. Hafi félagi í öðrum hópi eða kannske heill hópur valið hliðstætt verk- efni, vinnur hann með sínum nýju samstarfsmönnum ann- aðhvort þannig, að greiðar samgöngur eru á milli þeirra eða þá að hann flytur til hinna, meðan samstarfið stendur yfir. Þegar því er lokið, fer hann aftur til síns gamla hóps. Hvort sem heldur er, er hér vissulega um hópvinnu að ræða. Hin félagslegu tengsl eru mjög breytileg. Nemendurn- ir eru forvitnir og vilja gjarna vita, hvað félagarnir eru að vinna og hvernig þeir vinna. Eru þeir kannske með eitt- hvað, sem er sérstaklega skemmtilegt? Ýmsir vilja fúslega sýna það, sem þeir eru að vinna, og hvernig þeir vinna við verkefnið sitt. Sá, sem finnur upp eitthvað nýtt og spenn- andi, dregur gjarna til sín athygli þeirra, sem næstir sitja. Ef til vill sýnir einhver það, sem hann hefur skrifað til þess að segja bekknum frá, eða leggur fram teikningu, sem hann hefur gert til þess, að félagarnir geti athugað það og dæmt. Og oft má heyra óblandið hrós um það, sem sýnt er. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.