Menntamál - 01.08.1962, Page 116

Menntamál - 01.08.1962, Page 116
206 MENNTAMÁL I. Því heilli og samræmdari sem lífsskoðun er, því ljós- ari er kjarni hennar, því gagnyrtari verður frumsetning hennar, sú er til kjarnans skal taka. Að jafnaði er öðrugt að greina, liða og rekja í sundur meginþætti þeirrar menningar, er lék um mann í bernsku svo sem lífsloftið sjálft, og svo er um hvað eina, er næst manni stendur. Ég hef þráfaldlega spurt mig, hver hafi verið kjarni og frumsetning lífsviðhorfs og uppeldiskenningar í Blönduhlíð hálfan annan áratuginn fyrsta eftir heims- styrjöld hina fyrri. Að sjálfsögðu er svarið vandfundið og vart sannanlegt; þó trúi ég, að frumsetningin hafi verið þessi: Þú ert aldrei einn. II. Enn falla vötn með hlíðum, þegin undan allri tízku, hafin yfir allan hverfleik. Hitt veit ég ekki, hvort lífsvið- horfið í Blönduhlíð býður nýja frumsetningu. Þó mætti svo vera, því að utan hennar gilda önnur lög en fyrr voru greind. Þau eru flutt og boðuð með háreysti á strætum og gatnamótum af litlum spámönnum og miklum, og þau eru kynnt með stórum fyrirsögnum í smáum ritum og stórum. Þetta lífsviðhorf er og einfalt og skýrt. Frum- setning þess er: Þú ert og verður alltaf einn. III. Það hefur að vonum gerzt fyrr, að menn kenndu ein- semi sinnar. Höfundur Hávamála vissi það fullvel. Hug- ur einn þat veit, es býr hjarta nær, einn es hann sér of sefa. Hrísi vex ok háu grasi, vegr es vætki tröðr. Sorg etr hjarta, ef þú segja né náir, einhverjum allan hug. En höfundur Hávamála veit líka, að til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn. Þannig veit höfundur Hávamála jöfn skil á einseminni og vináttunni. Ef til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.