Menntamál - 01.08.1962, Síða 125

Menntamál - 01.08.1962, Síða 125
MEljlNTAMAL 215 legur útkomutími er haustið 1963. Einnig er í ráði, að Heintir Ás- kelsson semji fyrir útgáfuna kennslubók í ensku. Á næsta ári er m. a. áætlað að gefa út fyrir barnaskólana landa- frœði, eftir Erling Tómasson og biblíusögur teknar saman af Þórði Kristjánssyni og Steingrími Benediktssyni. í ráði er einnig, að gefa út á næsta ári nýtt sönglagahefti fyrir 10—12 ára börn, tekið saman af Ingólfi Guðbrandssyni. Sumarið 1960 gerði ríkisútgáfan samning við Þórleif Bjarnason um að semja íslandssögu, er nái yfir tímabilið frá upphafi íslands- byggðar og a. m. k. til ársins 1944. Hugsanlegt er, að fyrsta heftið geti komið út haustið 1963. — Áætlað er, að ný skölaljóð komi pd einnig út. Um útgáfuna sér Kristján J. Gunnarsson. Ætlunin er að vanda útgáfu þessara ljóða sérstaklega, myndskreyta þau og litprenta og e. t. v. hafa þau í bandi. Rætt hefur verið um í útgáfustjórninni að hefja útgáfu arkasafns eða leshefta. Ætlunin er, að kennarar geti haft þetta lesefni til skýringar og uppfyllingar efni ýmissa kennslubóka. — Umsjón með undirbúningi þcssa fyrirluigaða arkasafns hefur Helgi Þorláksson. Ríkisútgáfan gefur nú barnaskólunum kost á 63 mismunandi ókeypis bókum og unglingaskólunum 19. Samanlagður eintakafjöldi þessara bóka s. 1. ár mun hafa verið um 246 þúsund. Langflestar bókanna fá nemendur sjálfir til eignar. Nokkrar lcsbækur eru þó cin- ungis látnar ókeypis til skólanna, sem lána Jrær svo nemendum. Þarna eru ekki meðtaldar nokkrar bækur, sem ríkisútgáfan hefur úthlutað sérstaklega ókeypis til skólanna. Sem dænti má nefna Staf- setningarorðabók og Söguna okkar. Um unglingaskólabækurnar, sem úthlutað er í 1. og 2. bekk, má geta Jiess, að Jiær eru samtals tæp- ar 162 Skírnisarkir. Reynt er að hafa sem bezt eftirlit með notkun námsbókanna og yrði of langt mál að fara ýtarlega út í Jiað hér. Hver nemandi á rétt til að fá eitt eintak ókeypis. Ef hann glatar bók eða skemmir, er honum skylt að kaupa nýja. Sparnaður í bókanotkuninni er ekki aðeins uppeldislegt atriði, heldur einnig fjárhagslegt. Um leið og útgáfan getur sparað við úthlutun bókanna, skapazt um leið mögu- leikar til Jjcss að hún geri meira fyrir nemendur og skólana á öðr- um sviðum. Allar bækur útgáfunnar eru jafnframt til sölu á frjálsum markaði. Ríkisútgáfan óskar eftir sent allra beztu samstarfi við kennara um gerð námsbókanna. í samræmi við Jiað, er Jieirri reglu yfirleitt fylgt, Jtegar ný kennslubók er í undirbúningi, að fá starfandi kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.