Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 127 þarfir. En heyrnardaufa barnið á þarna í sífelldum erfið- leikurn. Það getur illa látið skilja þarfir sínar, getur um ekkert spurt og á næstum ómögulegt með að tjá eigin hugs- anir. Það lærir þó furðu fljótt, að eftir því er tekið, ef það gefur hljóð frá sér, og það er líka næstum það eina, sem það getur notað röddina til. Langi það í einhvern hlut, hefur það ekki önnur ráð en að benda á hann, eða leiða móður sína eða þann, sem það leitar hjálpar hjá, að því, sem hugur þess girnist. Heyrnardaufa barnið á auðveldast með að gera tákn og bendingar yfir það, sem það langar til að fá eða liafa hönd á. Og vegna þess að það hefur svo litla möguleika til að tjá nokkuð annað, beinist hugur þess mest að því sjálfu og því, sem það langar til, en það elur aftur á eigingirni þess ogX sjálfselsku. Heyrnardaufa barnið fer að mestu á mis við þau uppeldisáhrif, sem fortölur og leiðbeiningar foreldra og uppalenda veita öðrum börnum. Því meir, sem barnið þroskast, því meiri þörf hefur það fyrir að tjá sig, en til þess vantar heyrnardaufa barnið næstum allt, sem jafnaldr- ar þess hafa. Það getur aðeins gripið til ófullkominna og illskiljanlegra bendinga. Barnið veit vel, hvað það er að reyna að segja, og skilur ekki, hversvegna aðrir skilja það ekki. Það er þá engin furða, þótt barninu renni í skap, enda er oft kvartað yiir því, að heyrnardauf börn séu skapbráðari en önnur börn, en það stafar af því, að þau fá svo litla útrás fyrir það, sem inni fyrir býr. Ég get ekki stillt mig um að til- færa hér eitt dæmi, sem lýsir þessu vel. Drengur, sem var hér í Heyrnleysingjaskólanum og hafði lært dálítið af orðum, skrifaði mér oftar en einu sinni, ef honum mislíkaði við mig, eftirfarandi bréf: Brandur vond- ur. Jósep byssa. Brandur deyja. Já, setningarnar eru næsta ófullkomnar, en vel skiljanlegar. Það átti sem sé að skjóta mig, en til þess kom nú ekki, því Jósep var alltaf kominn í bezta skap, þegar hann hafði lokið við bréfið, og rétti mér það jafnvel brosandi og hýr. Aðeins við það að geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.