Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 9

Skírnir - 01.01.1917, Page 9
2 Um launa- og eftirlaunatill. launauefndarinnar. [Skirnir- tiltækilegt og hagkværnt væri að greina í sundur dóms- vald og um’ooðsvald. Þetta var verkefni nefndarinnar og alþingi ætlaði henni, eins og vita mátti og framsögumaður efri deildar nefndarinnar um þingsályktunartillöguna tók fram, að rannsaka verkefnið »til hlítar og hlutdrægnislaust«. Nefndin var skipuð með konungsúrskurði, dags. 9. Des. 1914 og sat til 28. Júlí 1916. Að ytri ásýndum liggur ekki lítið verk eftir nefndina. Það er 380 bls. bók í stóru fjögra blaða broti, auk upp- dráttar til nýrrar héraðaskipunar í landinu. Mestur hlut- inn af þessum mörgu, stóru siðum, um 250 talsins, fer þó í misjafnlega þarfar skýrslur, þar af rúmar 100 bls. undir samtíning úr þingmálafundagjörðum og þingtíðindum. Um 63 bls. fara undir 7 frumvörp nefndarinnar, um 50 bls. undir ýmsar greinagjörðir, þó ekki nema um 11 síður í það, sem kalla mætti röksemdir, en um 12 blaðsíður eru- auðar. Nefndarálitinu er skift í 2 kafla. Fyrri kaflinn er um eftirlaunamálið og launamálið og er 327 bls. að lengd. Síðari kaflinn er um sundurgreining dómsvalds og umboðs- valds og er um 50 blaðsíður, auk áður getins upp- dráttar. Eg tala hér að eins um fyrri kaflann, hann mun eiga að heita mergurinn málsins, enda ærið nóg umræðuefni eina kvéldstund. Nefndartillögurnar taka eigi að eins til allra »embætt- ismanna« landssjóðs, heldur til allra manna, sem hafa á liendi fast einkastarf eða aðalstarf í þágu landsins, nema ráðherra, sem er slept af sérstökum ástæð- um. Þó er prestum slept, að því er nefndin segir, af því að þeir búi að nýjum launalögum og aðskilnaður ríkis og kirkju liggi við borð, og mun fleirum en prestum þykja það vafasamar ástæður. En ef til vill hefir nefndin með- fram slept prestum af því, að þeir geta ekki talist laun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.