Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 28
Skírnir] Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. 2V Hún kannast við að nauðsynjar, sérstaklega innlendar, og húsaleiga i Reykjavík, hafl stigið mjög í verði síðan 1889 og lofar að launa embættismenn svo, að þeir geti þó, þrátt fyrir það, lifað sómasamlegu lífi. En gleymir því Hún segist miða launin við ástandið fyrir ófriðinn og játar, að úr ófriðarvandræðunum verði að bæta (bls. 184), en gleymir að koma fram með bótatillögur um þetta eða telur það liggja utan skyldu sinnar, líkt oghún taldi það ekki koroa mál við sig, að rannsaka, hvort afnám eftirlauna væri ranglátt eða réttlátt. Neíndin erþannigað þvi leyti óhugulli gagnvart embættismönnum en jafnvel óvalinn bóndi er gagnvart skepnum sínum. Hann klífur þó þrítugan hamarinn til að bæta nautunum, hrossunum og sauðunum sínum lítil eða skemd hey með fóðurbæti. Það getur eðlilega ekki komið til nokkurra mála, að nokkur einn maður vinni á lilaupum og í hjáverkum sín- um á stuttum tíma verk heillar milliþinganefndar, enda ætla eg mér engan veginn þá dul. Spurningin um það, hvort rétt og hagkvæmt sé að afnema eftirlaun, er jafn órannsökuð og hún var áður en net'ndin var skipuð, og verður því að taka það mál upp til rannsóknar af nýju og frá rótum. Sama máli gegnir um skipun launa eftir réttu hlut- falli milli nauðsynja og peninga á hverjum tíma sem er. Hvorugt er áhlaupaverk, síður en svo, og skal því út í hvorngt farið nánar htr, en þegar er gert, enda hefi eg, þegar talað lengi. Hins vegar ætla eg nú að síðustu, úr því að eg hefi fundið að gerðum nefndarinnar, að leitast við að sýna fram á, hvernig greinagerð hennar um 1 a u n a s k i p- unina hefði sennilega orðið, ef hún hei'ði fylgt þeim niðurskipunarreglum, sem hún setti sér í upphafi,. og sést þá jafnframt, að útkoman hefði orðið nokkuð' mikið á annan veg, en orðið hefir hjá henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.