Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 10

Skírnir - 01.01.1917, Page 10
Skirnir] Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. 8- aðir af landssjóði, og væri það þá nokkur ástæða i orði kveðnu, en þó naumast nægileg til að sleppa þeim mönn- um, sem flestir hverjir búa við einna lægst laun og fá launin auk þess borguð eftir á. Hins vegar hefir nefndin gert tillögur um laun hreppstjóra, enda þótt hreppstjórn sé hvorki einka- né aðalstarf hreppstjóra, en þeir senni- lega teknir með vegna þess, hve laun þeirra eru lítilfjörleg. Eg get þess fyrirfram, að eg rek að eins a ð a 1 drætt- ina i tillögum nefndarinnar um launakjör embættismanna, al'nám eftirlauna þeirra og lögleiðing lífeyris og legg þá einnig aðeins dóm á þá drætti, en sleppi öllum auka- dráttum, með því að þeir myndu rugla bæði mig ogáheyr- endur mína, enda þeir margir óbeinlínis dæmdir með hin- um og ráð fyrir því gert, að aðrir verði til að hreyfa þeim. Eg las nýlega í blaði, að það skifti útgerðarmenn miklu máli, að jafnvel kolamokararnir á skipum þeirra væru valdir menn og leiknir i starfi sínu. Og það er gömul reynsla hvers landbónda, að það skifti hann einna mestu, hversu skepnur hans eru hirtar. Söm mun vera reynsla bvers vinnuþiggjanda um hvaða verk sem er. En mundi það þá ekki skifta þjóðfélagið allmiklu máli, að embættismenn þess stundi störf sín með alúð og árvekni? Mundi ekki riða nokkuð mikið á því, að dómarar og lög- reglustjórar sé svo vel að sér og svo sjálfstæðir, að þeir þurfi ekki að hafa augun á öðru en lögunum, eða því, að læknirinn, presturinn og kennarinn, kunni hver í sínu lagi sína ment og megi gefa sig allan við starfi sínu. Senni- lega neitar því enginn. En eitt frumskilyrði fyrir því að vænta megi þess, að embættismaðurinn reki og geti rekið embætti sitt með alúð og röggsemi er það, að k j ö r hans sé eftirsókn- a r v e r ð og að minsta kosti sæmilega viðunanleg. Skyn- samir foreldar leggja ekki börn sín í 10—12 ára nám, til þess að sjá þau ganga í götóttum skóm, með olbogana út úr báðum ermum og með »króniskan« sultardropa nið- l*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.