Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 58

Skírnir - 01.01.1917, Page 58
Skirnir] I'rú Teresa Fenn. 51 Teresa var um þrítugt. Afmælið hennar var í júlí- mánuði, ef eg man rétt. Hún var meðalkona að hæð, en framúrskarandi grannvaxin og mögur; og fötin fóru henni aldrei vel. Hún hafði langa og mjóa og veiklulega fingur. Hárið var hrafnsvart og ákafiega mikið. Hún var nokk- uð dökk á hörund, eins og sveitakonur á Suður-Ítalíu, og hafði þunt andlit, lágt enni, hátt og beint nef, fremur fallegan munn, og stór dökkgrá, gáfuleg augu, ósegjanlega djúp og fögur. En á hægri kinninni, rétt fyrir neðan augað, voru tveir litlir, hvítir deplar, eins og líkþrárblettir, sem sýndust langt til að sjá eins og tárdropar, oghreiddu þeir angurværðarblæ yfir þetta einkennilega andlit, hægra megin. Og þess vegna kölluðum við liana Tárfinmi, þegar við töluðum um hana okkar á milli. — Hún bauð af sér góðan þokka, þó hún væri svona grönn, og svonamögur, og andlitið svona þunt. Það var eitthvað við hana, sem var aðlaðandi, eitthvað saklaust, viðkvæmt, stórgáfað, en — kjarklítið. Hún var vel máli farin, röddin mjúk, hrein, snjöll og elskuleg; og hún horfði jafnan beint í augu þess, sem hún talaði við. Maðurinn hennar hét JEmest Fenn, af skozk-írskum ættum. Hann var tólf árum eldri en hún. Þau voru búin að vera saman í hjónabandi i rúm níu ár, þegar hér var komið sögunni, en þau höfðu aldrei eignast barn. Herra Fenn hafði á hendi fasteignasölu í Vancouver, en gekk það stirðlega, sat á »klúbbum« lengi fram eftir á kvöldin, og hirti lítið um heimilið. Hann mátti heita hrottamenni, var stór vexti, rauðhærður, liátalaður, þrætu- gjarn og óvorkunnsamur. Hann hafði verið málmnemi á yngri árum, og verið lengi í Klondike, og hafði grætt þar allmikið fé, sem nú var óðum að ganga til þurðar. Oft var hann hranalegur í viðmóti við konu sína, og húnvar á stundum hálfhrædd við hann, þó hún á hinn bóginn virtist unna honum hugástum. Hún var katólskrar trúar, og sótti kirkju alla helga daga, og hlýddi bókstaflega öll- um reglum og siðvenjum þeirrar kirkju, bragðaði aldrei kjöt á föstunni, las daglega allar þær bænir, sem fyrir- 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.