Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 66
'43kímir] Prú Teresa Penn. 59 Og með köflum lá mér við að halda það, að hún hefði hlotið einhverja ofurlitla tilsögn í íslenzku, áður en við kyntumst henni. — En það mun ekki hafa verið. Vorið 1914 var hún komin svo vel niður í að lesa og skilja íslenzku, að hún gat haft góð not af íslenzkum nú- tíðar skáldsögum, og fréttagreinum í dagblöðunum islenzku. En við höfðum alt af gát á því, að það, sem hún las, væri aðaliega eftir þá höfunda, sem alment er álitið, að bezt og réttast riti íslenzku. Þegar hér var komið, var hún búin að taka ástfóstri við ritverk þriggja núlifandi íslenzkra höfunda, sem heima eiga á íslandi; og sömuleiðis þótti henni strax rnjög vænt um ljóðmæli einnar íslenzku skáldkonunnar. Af þessari skáldkouu áttum við mynd, sem hékk yfir bókaskápnum mínum. Teresa horfði oft lengi á myndina, og var þá vön að segja: »Eg elska þessa konu! — Og haldið þið, að það myndi gleðja hana, ef hún vissi, að eg væri að læra móður- málið hennar fagra?« »Já, eg er alveg viss um að það myndi gleðja hana mikið«, sagði konan mín. Og Teresa brosti þá eins og lítil stúlka, sem hrósað er fyrir að hafa gjört eitthvað vel. — Myndin af íslenzku skáldkonunni liékk líka á veggnum í setustofunni hennar (Teresu) í vandaðri umgjörð. Henni fór brátt að þykja vænt um alt íslenzkt: landið, þjóðina, bókmentirnar, viss bygðarlög, vissa menn og konur, og vissar bækur. Til dæmis þótti henni einna vænst um »Eyrbyggju« af öllum íslendinga-sögunum, og af öllum þeim mönnum og konum, sem getið er um í þeim sögum, þótti henni lang-vænst um Melkorku og Björn Ásbrandsson, Breiðvíkinga-kappa. Vorið 1915 var hún — þó undarlegt megi virðast — komin svo vel niður í fornmálinu, að hún gat lesið og skilið íslendingasögurnar, ef til vill eins vel og margur alþýðumaður á íslandi. Og hún átti orðið allar íslend- inga-sögurnar og fornsögur JSTorðurlanda í skrautbandi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.