Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 46
Skírnir] Nýtízkuborgir. 39 nú er maður ekki lengur heima — hestarnir eru orðnir tröllslega stórir og fílum líkir, húsin risavaxin, alt hefir stækkað nema mennirnir. Nú sér maður í fyrsta sinn veru- leg tré með gildum stofnum og voldugum krónum. Það ■er augljóst, að íslenzku trén eru ekki annað í samanburði wið þau en kræklótt kjarr, sem varla má tré kalla. Borgir. Sjálfsagt yrði mörgum torvelt að segja, hvað þeim hefði þótt mest koma til, er þeir sáu útlönd í fyrsta sinn. Það er um svo margt að velja. Þó má fullyrða, að ekkert er jafn nýstárlegt, ekkert sem liefir meiri áhrif á íslenzka heimalninga en erlendu borg- árnar. Endalausar raðir af marglyftum húsum,- mörgum afar skrautlegum, stóru búðargluggarnir með öllu þeirra skrauti og varningi, breiðar steinlagðar götur, ogstraum- urinn eftir þeim af allskonar vögnum og allskonar lýð, ekki sizt skrautklæddum konum, og götudynurinn af allri umferðinni, — alt þetta festist ógleymanlega i endurminn- ingunni. Og það eru ekki að eins einstök hús, einstakar götur, sem manni verður starsýnt á. Þegar um fagran bæ er að ræða, sem vel má sjá yfir, eins og t. d. Edína- borg, þá getur engum dulist, að borgin í heild er fögur, gullfögur eins og skínandi dýrgripur, fögur á sinn hátt eins og fegurstu sveitir Upp úr dalverpinu í miðhluta "bæjarins klifrar húsabreiðan upp brattar brekkurnar, hver húsahliðin gægist upp fyrir hina, sumar með nýtízku sniði, •aðrar með miðaldasvip, en ætíð i einhverju þægilegu sam- ræmi. Eins eru göturnar, sem krækja í margskonar bugð- um innan um húsaþyrpingarnar. Nýjustu göturnar eru breiðar, tiltölulega beinar, en gömlu göturnar skritilegir þröngir og krókóttir ranghalar; en þrátt fyrir allan'mis- .muninn á gömlu og nýju, rennúr þó alt saman í viðkunn- anlega, einkennilega heild. Yflr húsabreiðurnar og blóm- skrýdda skemtigarðana, sem liggja innanum þær, legst 'svo bláleit borgarmóða eins og hálfgagnsæ andlitsblæja yfir andlit á friðri konu. Að vísu er það með borgir eins og konur, að þær eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.