Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 41
34 Skugginn. Skírnir.- Öldungurinn: Já, eg trúi því. Eg horfði í augu hans um leið og; liann fór framhjá. Eg sá inn i sálu hans. Sá blindi: Eg heyrði að hann sagði satt. Orðin komu frá djúpi' sálar hans — sálin talaði sjálf. Ekkjan: Hvernig veit sjómaðurinn þettaV Sá blindi: Sálir okkar allra fá vitneskju urn óorðna hluti. Hverjir- þeir hlutir eru, kunnum við ekki öll jafnvel að greina. Þeir einir kunna það, sem skilja sál sína. En enginn skilur sál sína til fulls, því hún er ótakmörkuð eins og algeimsrúmið. Maður lærir að eins að þekkja það af sálinni, sem næst manni er. Ekkjan : Svo mannssálin verður þá altaf til V Sá blindi: Og heflr altaf verið til. öldungurinn: Sálin lifnar jafnt líkamanum og þroskast jafnt hon- um, annars væri maðurinn með fullu viti þegar hann fæðist. Og sálin deyr jafnt líkamanum, því það sem á upphaf tilveru sinnar, á endir tilveru sinnar. Vegna þess getur ekki dauðinn sakað. Iiann er alger friður fyrir likama og sál, annars gæti hann verið hættulegur. Ekkjan : Eg trúi því að eg megi lifa eftir dauðann og mæta manninum mínum á einhverjum góðum stað. Eg vildi geta trúað því, jafnvel þó mér yrði sannað hið gagnstæða. Sá blindi: Sálin hefir verið til frá alda öðli og verður söm við sig frá eilifð til eilífðar. Eftir því sem maðurinn þroskast,. lærir hann meira og meira að þekkja af sál sinni, en liann. þekkir aldrei hana alla fremur en algeimsrúmið. Unglingurinn : Hvert ykkar hefir rétt fyrir sér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.