Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 118

Skírnir - 01.01.1917, Side 118
Skírnir] ísland 1916, 111? Kleraenz Jónssyni veitt lausu frá landritaraembættinu meS biðlaun- um samkv. lögum. Sama dag voru skipaðir ráðherrar: Jón Magnús- son bæjarfógeti, úr Heimastjórnarflokknum, Björn Kristjánsson bankastjóri, úr Sjálfstæöisflokkuum (Þversum) og Sigurður Jónsson bóndi á Ystafelli, úr Framsóknarflokknum. Jóni Magnússyni var falið forsæti ráðuneytisins. Annað, sem tlðindum sætir, var ekki fullgert á þinginu við áraskiftin, og bíða því nánari fregnir af gerðum þessa þings næsta árs frétta. Verkmannafelagsskapurinn, sem getið er að nokkru hér á undan, befir mikið magnast á þesSu ári í ýmsum kaupstöðum landsins, eink- um í Reykjavík. Við bæjarstjórnarkosningar þar í janúar kom listi verkmanna að 3 fulltrúum af 5, en listi Heimastjórnarmanna 2. Þrír listar aðrir, sem fram komu, feugu engan. Þessi hreyfing kom á stað verkfalli meðal háseta á botnvörpuskipum B,eykvíkinga í byrj- un maí og var einkum um það deilt, hvort lifur sú, sem á skip kæmi, væri eign útgerðarmanna eða háseta. Höfðu hásetar haft hana sem verðlaun að undanförnu og nú var hún í háu verði. Verkfallið stóð nálægt hálfum mánuði og endaði með því, að samtök háseta riðluðust, enda þótti verkfallið byrjað af lítilli fyrirhyggju. I febrú- ar var og gert verkfall um tíma í Hafnarfirði út af kröfum um hækkun vinnukaups, og var deilan einkum við enskt útgerðarfólag, sem þar starfar. Jafnframt alþingiskosningunum fór fram almenn atkv.greiðsla um það, hvort lögleiða skyldi þegnskylduvinnu, eins og um hafði verið talað á alþingi 1915, og fékk það mál lítið fylgi. Unniðhefir verið að kolanámum vestau lands á árinu og hefir fólag myndast í Kaupmannahöfn til þess að hrinda þvf verki áfram. I Reykjavík hefir félag myndast til að taka upp að nýju kalkvinslu í Esjunni. Fyrir árslokin var byrjað að reisa loftskeytastöð rótt við Reykjavík. Brýr hafa verið gerðar á Breiðumýrará í Suður-Þingeyjar“ýslu og Mið- fjarðará á Langanesströudum, en unniðaðbrautagerðumá Húnvetninga- braut, Skagfirðingabraut, Reykjadals og Grímsnesbraut. Borgarfjarð- arbraut hefir verið afhent hlutaðeigandi sýslufól. og Reykjadalsbraut er lokið. Að þjóðvegum hefir verið unnið á Stykkishólmsvegi, Lauga- dalsvegi og Hróarstunguvegi. Stórir flutningabílar voru þetta vor fengnir á vegina frá Reykjavík til Suðurláglendisins og fóru eftir áætl- unum, en urðu að hætta á miðju sumri vegna ýmislegra óhappa. Mörg slys hafa orðið á sjónum þetta ár, eins og fyrri. Hið stærsta varð 30. nóv., er annað af skipum Eimskipafólags Islands, »Goðafoss«, 8traudaði við Straumnes, norðan Aðalvíkur. Varð öllu bjargað úr skipinu, en það náðist ekki út. Eitt af botnvörpuskip- um Reykvíkinga, »Marz«, strandaði 27. okt. á Gerðahólma við Reykja- nes og fórst, en menn komust af. Annað, »Skallagrímur«, sökk um haustið rétt utan við Reykjavík, en náðist upp aftur að mestu óskemt. Gufuskipið »Patria«, eign Friðriksens kaupm. í Rvík, fórst á leið hiugað með timburfarm frá Noregi í nóv., en skipshöfninni var bjargað af ensku herskipi. 2 vélbátar fórust frá Vestmanna- eyjum, annar í janúar með 4 mönnum, hinn í apríl með 3 mönnum, I norðanveðrinu seint í marz urðu mannskaðar á sjó við Faxaflóa. 6. apríi strandaði færeysk fiskiskúta við Mýrdalssand. 17. sept
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.