Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 34
■:gkírnir] Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar 27 'i næsta- mánuði, u p p b ó t fyrir þaD verðfall peninga, sem heimsstyrjöldin hefir valdið frá upphafi, og heimila landsstjórninni um leið, að veita hlutfallslega upp- bót framvegis meðan ófriðurinn helzt. Eg skal ekki fullyrða, hve há uppbótin fyrir liðna tímann ætti að vera. Hagstofan telur í síðustu Hagtíðindum allmargar innlend- ar og útlendar nauðsynjar og reiknar verðhækkun á þeim hér í Reykjavík frá ófriðarbyrjun um 70%. Það má vera, að ekki sé byggjandi á þeim útreikningi óskorað. Þar eru taldar ýmsar vörur, sem hafa liækkað gífurlega, t. d. rúsinur, sem hafa hækkað um 158% og sóda, sem hækkað hefir um 167 %, en þessara vara og nokkurra nnnara gætir samt sem áður lítið í heimilishaldi. Hins vegar hafa ýmsar nauðsynjar, sem m i k i 1 s er neytt af, hækkað stórkostlega, rúgbrauð t. d. um 100 %, kindakjöt 79—100 % og kol um 179 %. Því er einsýnt, að hækk- unin verður að vera mikil, ef til vill ekki minni en um 50% til uppjafnaðar hvort árið 1915 og 1916. En þar næst verður að vinda bráðan bug að því, að setja ný 1 a u n a 1 ö g, er sé bygð á réttu hlutfalli n au ð sy n j a o g peninga, og endurgjaldi embættis- manninum undirbúningskostnað hans og gjöri honum auk þess fært — ef það verður ofan á að afnema eftirlaun — að sjá sér viðunanlega farborða, eftir að liann er þrotinn að starfskröftum, og ekkju og óuppkþmnum börnum, eftir sinn dag. Þess verður þó naumast kosturfyren eftir ófriðinu. Það ætlast enginn til, að löggjafarvaldið geri em- bættismenn að yfirstétt. Skynsamir menn líta fremur á það, h v e r n i g maðurinn vinnur skylduverk sitt, en h v e r t verkið er. En til hins ætlast víst heldur enginn, að embættismenn og mentamenn verði gerðir að nokkurs konar Helótum, er vinni almenningi alt það gagn, sem þeir geta, en fái ekki að halda nema sultarlífi í staðinn, líkt og ríkisþrælarnir í gömlu Spörtu, en Iíelótar yrði allur þorri íslenzkra embættismanna, ef tillögur launa- nefndarinnar yrði lögfestar og landið innan skamms anenningai’lítið fiskiver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.