Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Síða 87

Skírnir - 01.01.1917, Síða 87
[Skírnir 80 Ritfregnir. — En gleðin er aðeins einn strengurinn á hörpu Hannesar Hafstein. Hve margir þeir eru og ólíkir, íinnur hver sem blaðar í ■ þessari nyju Ljóða-bók hans: Ættjarðarkvœði. Eftirmœli og minn- ingarljóð. Undir berum himni. Manvísur og ástarkvæði. Yms itækifæriskvæði og ávörp til einstakra manna. Eggjanakvæði og ádeilur. Gamankvæði og drykkjukvæði. Ymisleg kvæði. Svo heita . flokkarnir auk þýðinganna. Og margbreytni geðbrigðanna talar • undir eins til augans frá blaðsiðunum, því að^hættirnir eru litlu færri en kvæðin, og sumir þeirra svo slungnir, léttstígir og kvikir, að þeir eru eins og fjölbrugðinti flokkadans á leiksviði. Margt af kvæðunum er fyrir löngu orðið almenningseign, þulið • og sungið svo víða sem íslenzk tunga er töluð, og marglofað. Blöð . vor og tímarit hafa og síðan bókin kom út farið um hana svo mörgum orðum, að eg ætla aðeins að drepa á örfátt, og þá fyrst og fremst á þetta, að sum fegurstu og dypstu kvæði skáldsins birt- ast hór í fyrsta sinn. Vil eg þar sórstaklega ttefna »Kveðju«, bls. 51, og »1 sárum« I., bls. 59. Síðan Egill kvað Sonatorrek, held eg ekki að sorgin yfir ástvinamissi hafi lagt íslenzku skáldi jafn sönn og maunleg orð á varir. Að minsta kosti hafa engin snortið mig eins. — Hannes Hafstein hefir ort minningarljóð um tvo frumherja í frelsisbaráttu þjóðar vorrar, hvor tveggja ágæt og þó mjög sitt með hvoru móti. Annað eru ferskeytlurnar um Benedikt Sveinsson, yndislegar vísur og sannar. Þær sýua bve vel honum mundi láta að leika á langspil alþýðunnar, þó hann hafi lítið við því snert. Hitt eru minningarljóðin á 100 ára afmæli Jóns Sigurðasonar, með dýrum og vængsterkum bragarhætti, ættuðum, að mestu, frá Edgar Poe. Það er bezta lýsing á Jóni Sigurðssyni og starfi hans sem enn hefir verið skrifuð, sagan sögð blatt áfram, en svo er háttur- inn, hljómurinn og orðkyngin, að lýsingin verður hið fegursta kvæði. Og þá eru »Vorvísur 17. júní 1911«. Það held eg sé bezta vorkvæði sem vór eigum, og voru þó mórg fögur til áður, ekki sízt eftir Hannes Hafstein sjálfan. En í þessu kvæði finst mór gróandi vorsins, ættjarðarástin, trúnaðartraustið og minningin um Jón Sig- urðsson hafa ruunið saman í vorblæ sem þ.ftt gæti ís úr þúsund- um sálna. Hrein perla er og kvæðið »Landsýn«, og »í hafísnum« litlu síður. Fyrir trúarkvæðunum á bls. 63 og 376 mætti vel þoka ein- ■ hverju burt úr sálmabókinni. En eg ætla ekki að fara að teija upp öll nýrri kvæðiu sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.