Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 88

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 88
'Skírnir] Ritfregnir. 81 >mér þykir vænt um eða gamau aS og Bum eru á aðra strengi en þá sem eg nú hefi nefnt. Menn geta lesið kvæðin sjálfir. Þau 'þurfa engra skýringa við. En fagnaðarefni er það, að sjá að skáld- iö stendur einmitt nú á hæstu hæð sem hann hefir náð, svo að þjóðin getur enn horft til hans vonaraugum. Skáldið hefir allvíða gert breytingar á eldri kvæðum sínum, -og þótt vandfarið só með kvæði sem menn lengi hafa kunnað utan bókar og sungið, þá hefi eg engar breytingar fundið er mór þótti ekki fremur til bóta, og sumt stórum betra en áður. í bókinni eru, auk brotsins úr »Brandi« Ibsens, um 90 þýdd kvæði, þar af nálega helmingurinn eftir Heine. Hannes Hafstein er ágætur þýðandi. Eg hefi að gamni mínu borið allflestar þýð- ingarnar saman við frumkvæðin og veit eg eigi hver mundi hafa þýtt þau betur. Bragarhætti er nálega altaf haldið og þar með blæ og fallandi kvæðanna, þýðingin virðist oftast svo nálæg sem tvær tung- ur leyfa og íslenzkan víðaBt svo frjáls sem hún dansaði eftir eigin •nótum. Bókin er óvenju-vönduð að pappír og prentun, en bandið hefði vel mátt vera skemtilegra. 6. F. Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson. Fylgir ár- Ibók háskóla íslands fyrir árið 1916. — Rvík 1916. — VIII + 136 bls. 8vo (lesmál á bls. 108 x 188 mm), með 39 myndum og upp- dráttum. — Kostar kr. 2,50 og fæst hjá ritara háskólans, cand. phil. Halldóri Jónassyni, Rvík. Höfundur bókar þessarar er, eins og mörgum mun kunnugt, prófessor f iæknisfræði við háskólann og var rektor hans síðastliðið háskólaár. Ein af kenslugreinum höf. þar er heilsufræöi, en hún kemur mjög við þetta mál, sem bókin er um rituð, skipulag bæja og kauptúna. Annars heyrir það efni einnig undir verkfræði og þó einkum byggingafræöi. Bók þessi er nýjung hór á landi. Hefir ekki áður verið ritað á voru máli neitt að marki um þetta efni og alls ekki í heild, er reki efnið frá rótum, svo sem hór er gert. Bókin skiftist í tvo kafla. Hljóðar fyrri kaflinn um b æ i vora ogsjávarþorp og nær aftur á 30. bls., en síðari kafi- •Inn um skipulag bæja það sem eftir er bókarinnar. Skal hór nú lauslega rakið í stuttu máli aðalefni bókarinnar. Fyrri kaflinn er tveir kapítular, 1. kap. um vöxt íslenzkra bæja, 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.