Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 13
■6 Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skirnir Þeim nægir að vita 100 aura í krónunni. En þeir gæta ,þess ekki, að sann virði krónunnar fer eftir þ v í, hvaB fæst fyrir hana. Og á því verði veltur alt, svo sannarlega sem menn hvorki eta gull, silfur eða kopar, klæða sig i það, né brenna því í ofnum sínum. Indriða Einarssyni skrifstofustjóra telst svo til, að krónan hafi, miðað við Júlílok 1914, lækkað í verði um 59% frá 1875, þá er upphaflegu launalögin komu út, en um 43% frá 1889, þá er breytingin var gerð á þeim lögum, en frá 1875 til Októberloka 1916 segir hann krónuna hafa lækkað um 134% og um 112% frá 1889. En til livers er að vera að telja fram útreikninga liag- fræðinganna. Eins og hver bóndi viti ekki, að hann fær fram undir þrem sinnum hærra verð fyrir hvert pund af kinda- kjöti nú en fyrir 10—15 árum og um helmingi meira fyrir mjólk og smjör. Eins og fiskimaðurinn viti ekki, að hann fær meira en helmingi meira fyrir hvert fiskpund nú en þá. Og eins og iðnaðarmaðurinn og verkamaðurinn viti ekki, að hann fær um þriðjungi meira fyrir vinnu sína. En þá veit bóndinn, fiskimaðurinn, iðnaðarmaðminn og verkamaðurinn jafnframt, að embættismaðurinn, sem býr við algerlega óbætt kjör, fær að sama skapi m i n n a fyrir k r ó n u n a og þeir fá m e i r a fyrir v ö r u sina og v i n n u, vita með öðrum orðum, að það harðnar í búi fyrir embættismönnum að sama skapi og batnað hefir í búi fyrir þeim, hverjum um sig. Alt hefir iiækkað í verði að stórmiklum mun, kaup daglaunamanna þó hlutfallslega minna en vera bæri, alt, jafnvel áburðurinn undan mönn- um og skepnum, alt undantekningarlaust nema — höfuð- og handavinna embættismannsins. Það hefði mátt draga úr þessu augljósa, áþreifanlega ranglæti með því að hækka laun embættismanna við og við, eftir þvi sem meira kvað að verðfalli peninga. En fullkominn jöfnuður eða trygging fyrir því, að embættis- maðurinn beri hvorki minna úr býtum né meira held- ur en honum b er, fæst að eins með einu móti, fæst ■einvörðungu með því móti, að launahæð hans fari eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.