Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 14
Skirnir] Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. því, hve dýrt eða ódýrt er að lifa, fari með öðrum orðum eftir verðlagsskrá. Þá hækka launin að sama skapi og nauðsynjar hækka í verði, en lækka hins vegar að sama skapi og verð nauðsynja lækkar. Með þeim hætti ætti ekki að eins að skamta embættismönnum laun og þeim og ekkjum þeirra eftirlaun, heldur ætti að launa alla vinnu e i n s. Það ætti að borga skrifstofumanninum, búðar- manninum, hásetanum og daglaunamanninum eftir sama mæli, því að núverandilaunamælir er í rauninni jafnranglátur öllum, þó að hann komi harðast við embættismenn, sem sitja, að sleptri dýrtíðarsleikjunni, sem slett var í þá aum- ustu 1915, einir við alóbætt kjör. Nú þótt halda megi embættismenn sæmilega bæði m e ð eftirlaunum og á n þeirra, þá er fyrri launamátinn þó iangsamlega algengastur, að minsta kosti hér í álfu, og hann heiir viðgengist hér á landi alt fram á þennan dag. Kjör þau, er embættismenn landssjóðs bjuggu hérvið samkvæmt upprunalegu launalögunum, lögunum frá 18 7 5 o g 1 8 7 7, voru yfirleitt sæmileg, meðan peningar féllu ekki að marki í verði. Sýslumenn höfðu (þá sem nú) frá 2000 til 8500 kr. árslaun, flestir 3000 kr., læknar 1500— 1900 kr., báðir auk aukatekna, og kennarar 2000—2800 kr. Aðrir embættismenn voru hér þá yfirleitt ekki til, að sleptum prestum, og þeir tóku þá laun sín sjálfir hjá sóknarbörnum sínum og landsetum. Laun æðstu embættis- manna voru þá jafnvel ó þ a r f 1 e g a há. Biskupinn hafði þá t. d. 7000 kr. árslaun, en borgaði næstu árin eftir 1875 ekki nema 2—3 aura fyrir fiskpundið, um 16 aura fyrir mjólkurpottinn, um 16 aura fyrir pundið af kindakjöti og 25 aura fyrir nautakjöt, um 60 aura fyrir smjörpundið, urn 15 kr. fyrir mjölsekkinn, og sæmilega 5 herbergjaíbúð mátti þá fá hér fyrir 300 kr. ársleigu. Almenningur rak að vonum fljótt augun í launa- t i n d a n a, enda var launum Reykjavíkurembættismanna breytt mikið verulega 1 8 8 9. Hærri launin öll lækkuð að miklum mun, biskupslaunin jafnvel um 2000 kr., en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.