Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 33

Skírnir - 01.01.1917, Side 33
: 26 TJm launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar [Sldrnir væri litið fram til sjávar, annaðhvort ekki nema auður • sjórinn eða þá smá bátskeljar hér og hvar nokkra faðma . undan landi. N ú eru i öllum héruðum landsins víða ikomin reisuleg stein- eða timburhús innan traustra girð- í'inga, og bæði fyrir landi og langt út á hafi moka nú gufu- og önnur vélskip upp auðæðum hafsins. Og þó eiga landsmenn tugi miljóna í sparisjóðum og öðrum arðber- andi eignum. Getuleysi landssjóðs eða al- .mennings verður þvi ekki borið við nú. Framþróun lífsins hefir valdið þvi, að það var ekki lif- andi sæmilegu lífi fyrir ófriðinn við þau laun, sem embættis- mönnum yfirleitt voru skömtuð 1875 og 1877, og því sið- <ur við launin frá 1880 og seinni árum. Og stríðið heflr •valdið því, að það er ekki hægt að draga frarn jafnvel óbrotnasta þurftarlíf á þeim launum eins og nærri má geta, hafi krónan fallið í verði um 70°/0 á ófriðarárunum einum. Embættismaðurinn verður því a n n a ð h v o r t að sökkva sér i stórskuldir eða draga jafnvel aðallífsnauð- synjar við börn sin, konu sína og sjálfan sig. En það er honum hvorlci skylt né heimilt. Hann á heimtinguá •því, að fá nægileg laun fyrir fnlt og gott starf, og lands- stjórnin annast væntanlega um það, að halda embættis- mönnum til að vinna vel. Honum er hvorki skylt né heimilt að líða það að ■þarflausu, að hann, sem vinnur einvörðungu fyrir al- mennin?, sé einn hafður út undan allra starfandi .manna í landinu. Hann, og mentamaðurinn yfirleitt, má virðingar sinn- ar vegna ekki þola það átölulaust, að gjört sé minna úr því aflinu, mentun og menningu, sem talið er og e r sterk- asta lyftistöng hvers konar framfara, heldur en úr óbreytt- um svokölluðum skítverkum. Það verður fyrst og fremst að veita öllum embættis- •mönnum og starfsmönnum landsins og jafnvel eftirlauna- jmönnum þegar á aukaþinginu, sem kemur saman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.