Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 20
Skírnir] Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. 13 ■eða þeirrar misbrúkunar á eftirlaunum, sem landsstjórnirn- ar því miður hafa stundum gerst sekar um. Það hefir þannig komið fyrir bæði fyr og síðar, að mönnum, sem jafnvel var ekki trúandi fyrir einföldu, venjulegu starfi, hefir verið stungið í embætti og sýslanir og þeir síðan leystir frá embætti með eftirlaunum eftir lengri eða skemri tíma öðrum, sem látið hafa af embættum af sérstökum ástæðum eða af stundarbilun, hefir liðist að lifa við eftir- laun árum saman, enda þó að þeir væri fullstarfsfærir og skyldir að lögum til að taka embætti aftur. 0g loks þyk- ir það hafa komið fyrir, að mönnum hefir verið veitt lausn frá embætti með eftirlaunum, enda þó að þeir bæri þess engin merki að vera bilaðir menn. Ráðið við slíkum mis- brúkunum er ekki, að afnema eftirlaun og þar með ef til vill brjóta rétt á fjölda mörgum nýtum mönnum og þjóð- félaginu í heild þess bæði í nútíð og framtíð, heldur hitt að láta ekki landsstjórninni haldast uppi slík ótrúmenska við landssjóð og hlutdrægni við breyska kunningja eða sifjalið. Nefndarráðið er ekki ólíkt dómsúrskurðinum gamla, að lóga bakara í stað smiðs. Fimta ástæðan, sparnaðurinn, er vitanlega laukrétt í sjálfu sér, sé að eins litið áaugnabliks fjárhag lands- sjóðs, en dregur rétt rakin dilk á eftir sér. Nefndin hefði sam- kvæmt henni rökrétt átt að leggja það til, að embættis- launin væri líka afnumin, láta embættismenn vinna kaup- laust fyrir landið, eftir atvikum skiftast á um það, líkt og mönnum er nú skylt að sitja kauplaust í hreppsnefndum, bæjarstjórnum, niðurjöfnunarnefndum og vinna ýms önn- ur störf kauplaust, sérstaklega í þarfir sveitar sinnar. Sjötta ástæðan, að afnám eftirlauna mundi eyða eða minka óvissu um gjöld landssjóðs, er sára-ómerkileg og á ekki fremur við eftirlaun en fjöldamörg önnur útgjöld landssjóðs, sem aldrei verða séð fyrir til fulls og engum skynsömum manni kemur þó til hugar að fella niður, svo sem ýms verk og kaup landssjóði til handa, sem breyti- legt verð ræður miklu um. Mér hefir orðið þetta skrafdrjúgt um eftirlaunatillög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.