Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 64
Skirnir] Frú Teresa Fenn. 57' þegar eg reyndi að fullvissa hana um það, að tg kynni ekki fleiri sögur um það efni, þá bað hún tnig að segja sér á ný söguna af Birni Asbrandssyni, eða manninum, sem sendi gullhringinn og sverðið til Islands. Það var snennna í nóvember-mánuði, 1912, að við út- veguðum henni »The Prodigal Son«, eftir Hall Caine. Hún grét yfir þeirri sögu, en kvaðst ekki geta fengið glögga hugmynd um íslenzkt sveita-líf af þeirri bók. — Við sögð- um henni nú frá »Pilti og stúlku«, en áttum ekki þá sögu á ensku. Hún bað mig að reyna urn fram alla muni, að útvega sér söguna í enskri þýðing. Eg leitaði í öllum bókabúðum í Vaneouver, en sú saga var þar ekki til. Loksins fengum við bóksala einn til að panta liana frá Lundúnum á Englandi, og liðu utn fimm til sex vikur þang- að til bókin kom, og beið Teresa eftir henni með mikilli óþreyju. En á meðan las hún »Letters from High Lati- tudes«, eftir Dufferin lávarð, ferðasögu frú Leitlr, og ýms- ar smá-ritgjörðir um Island, sem hún hafði fundið í dag- blöðum og tímaritum. — »Pilt og stúlku« las hún með mikilli athygli, og fékk þá fyrst verulega hugmynd um ísland og Islendinga, eftir því sem hún sagði okkur. I febrúar-mánuði, 1913, tók hún með alvöru að lesa þær af Islendinga-sögunum, sem hún gat fengið á ensku. Fyrst las liún Gísla sögu Súrssonar, þar næst Grettis-sögu, þá Hjálu, þá Olafs sögu Tryggvasonar og sögu Olafs kon- ungs hins helga. Eftir það las hún um tíma alt, sem hún gat fengið á ensku um fund Vínlands og siglingar hinna fornu Islendinga vestur um haf. — En reyndar sló liún slökuvvið lesturinn um tíma, um það leyti, sem skáldkon- an góða, Pauline Johnson, dó. Hún dó í Vancouver vor- ið 1913. Teresa hafði meiri mætur á henni heldur en nokkrum öðrum rithöfundi í Kanada, og ef til vill að nokkru leyti vegna þess, að hún var af Indíána-kyni, því faðir skáldkonunnar var Indíána-höfðingi. Og Teresu var alt af mjög hlýtt til Indíána af ást.æðu, sem lesarinn fær bráðum að vita. »Eg er hálf-hrædd við þessar heiðnu sögur ykkar«r. sagði Teresa einu sinni við mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.