Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 82
rSkírnir] .Vestur-Islen'Hngar. 75 „Þar grásilfrað bæki frá riðaðri rót Sig reisti með blaða-bvolf vítt, Og mösur í öskugrám, upphleyptum bol Með útskorið laufa-djásn nýtt, Og dimm-leggjuð eikartré dökkgrænu typt Og djúprætt, með ára-tal hæst. En svo tóku kornekrur vorgrónar við Um valllendur strikaðar plóg.“ Alstaðar var Stepban G. Stephapsson mér andlega nálægur á ferðinni. Eg sá það alt með hans augum og óskaði mér elcki annara betri. Eg fann að eg var heima, í landnámi íslenzkunnar. Og þegar eg ók um hlómleg- ustu íslendiugabygðirnar — En hlöðurnar dumbrauðu bilti yfir jörð Sem hraunborgir vitt úti um sveit, þá gladdist eg yfir því að sjá hvað íslenzkar hendur höfðu þar afrekað, en þó meira yfir hinu, að islenzkt skáld hafði farið eldi. orðspekinnar um Vesturheim og helgað oss landið. Stephan G Stephansson erað vísu mesta skáld Vestur- íslendinga og sá sem menn þekkja bezt hér heima, en þeir eiga ýms önnur skáld seffl ort hafa falleg og ein- kennileg kvæði. Og J. Magnús Bjarnason er einkennilegt söguskáld og söguefni hans ný í bókmentum vorum. Það væri þarft verk að safna í eina heild og gefa út hið bezta sem skrifað hefir verið af Islendingum vestan hafs í bundnu máli og óbundnu. En verksvið andans er meifia en skáldskapur. Land- námið getur ekki síður orðið í visindum, stjórnmálum,fjármál- um og verklegum framkvæmdum. Aöllum þeimsviðum starfa Islendingar nú i Vesturheimi og sýna vonandi betur og betur hvað þeir liafa þar til brunns að bera. Nokkrir Islendingar eru kennarar við háskólana. Eg veit um einn í islenzku, annan i mælskufræði, þriðja í efnafræði og fjórða í stjörnufræði. Bæði í prestastétt, læknastétt og lögfræðingastétt eru ýmsir mikilhæfir menn meðal Islend- inga vestra. Þá hafa þeir og tekið myndarlegan þátt í stjórnmálum, og margir hafa reynst hygnir fjármálamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.