Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 91

Skírnir - 01.01.1917, Page 91
Ritfregnir. [Skírnir 84 Iofti verður að hafa fulla hliðsjón af landslagi og vindáttum, þegar götustefnur og skipulag er ákveSiS, og þá má alls ekki heldur gleyma þvf, aS >augun vilja ætfS hafa nokku5«. En húsaskipun sú sem valin er, ræSur aftur mestu um stærS byggingareitanna og þar meS fjarlægSinnl milli gatna. Sama húsaskipunin ekki hentug um allan bæinn, en yfirleitt verSa samstæS smáhysi, ein- eSa tví- lofta, öllum þorranum hagfeldust, einstæS hús aSeins efnamönnum, marglofta hús sem fæst og eingöngu í verzlunargötum, en helzt •engin hærri en þrílofta. Reynsla manna erlendis virSist benda í þá átt, aS háreistu margbýlishúsin sóu aS Ö5ru jöfnu engu ódýrari tiltölulega en smáu húsin. Auk þess komast háreistu borgirnar ekki af meS neitt verulega minna landrými að tiltölu en lágreistu borgirnar. Og svo hafa smáhýsin þá ómetanlegu yfirburði aS geta orSiS einstaklingseign fram yfir leigukastalana, sem aldrei geta orSiS trygg heimkynni. Yfirleitt eru því einbýlishúsin æskilegust og er talsvert drepiS á ýmsar leiSir, sem erlendis hafa veriS farnar til þess aS koma upp slíkum húsum svo, aS þau gætu orSiS ein- staklingseign, eSa þá leigukjörin svo, aS nærri stappaSi því sem eign væri. Fyrirkomulag ýmsra einbýlishúsa er sýnt, einkum í sveitaborgunum ensku og þýzku, svo og skipulag þeirra. Er þar ein eftirtektarverðasta nýjungin sú, aS sama herbergiS er notaS til íbúSar og eldamensku — íbúðareldhús, — til sparnaSar á húsrúmi og eldsneyti, og þykir vel gefast, auSvitaS meS hagfeldum útbúnaSi. Um götugerS er og nokkuS rætt, ennfremur opinber svæSi, svo sem íþróttavelli, kirkjugarSa o. s. frv. — Þá er aS lokum sýnishorn af skipulagi bæjar, eins og höf. hugsar sér þaS frá stofni, meS hlið- sjón af því sem um er rætt í bókinni aS framan. En með því aS um slfkan bæ er ekki og verSur varla aS ræSa hór á landi, klykk- ir höf. út meS ýmsum hugleiSingum um leiSir til endurbóta á bæj- um okkar frá því sem þeir eru nú orSnir. Þetta var þá aSalefni bókarinnar, eins og eg get í stuttu máli gert grein fyrir því eftir einn yfirlestur. Útdráttur þessi er vitan- lega ekki nema svipur hjá sjón eSa eins og lauslegt registur. En væntanlega geta menn þó ráðiS af honum, aS hér er um málefni aS ræða, sem hór á landi hefir veriS vanrækt um of og alt of lengi, mest fyrir vanþekkingar sakir. Fyrri kafli bókarinnar sýnir, aS bæir okkar og sjávarþorp eiga góS og gild rök aS tilverurótti sínum enn sem komið er. Þeir eru enn svo strjálbygSir yfirleitt, aS skipulagsgallarnir eru ekki orSnir verulega tilfinnanlegir. En skipulagi þeirra er svo ábótavant,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.