Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 24

Skírnir - 01.01.1917, Page 24
: Skirnir] iUm launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. 17 íula krónuupphæð. Þær ættu, eins og starfslaunin, að fara eftir verðlagsskrá, Landssjóður verður s j á 1 f u r að kosta lífeyri em- 'bæitismanna og ekkna þeirra, ef hann borgar embættis- manninum ekki full laun meðan hann situr í embætti, þ. • e. nægilega upphæð ti'l að lifa sjálfur viðunanlegu lífi og til að framfieyta skylduliði sínu, þar á meðal börnum sín- um, meðan þau eru á ómagaaldri. Og að minsta kosti hefði jafnvel þingmannaefnum átt að vera óhætt að ráða til, að fara ekki lákar með embættismenn, sem eiga að leggja a 11 a starfskrafta sina fram 1 þarfir lands síns og lýðs, en nú er farið með ellihrumt fólk, jafnt það, sem aldrei hefir unnið handarvik í þarfir almennings, sem hitt, er eitthvað liggur eftir. Þeim mönnum, eða öllum almenn- ingi, hjálpar landssjóður með því að leggja fram frá sér Vs til tæpra 5/7 til móts við árgjald þeirra sjálfra. Mér ■ dettur ekki í hug að telja þessa hjálp eftir. Þvert á móti. Eg vildi hafa hjálpina meiri og barðist fyrir þvi á þingi, að hun tæki líka til sjúkra. Víkur þá máli að tillögum nefndarinnar um laun e m- bættismanna. Eg gat þess í upphafi ræðu minnar, að mikið riði á að kostur væri á völdum mönnum i em- bætti og að eitt frumskilyrði þess væri sæmileg launakjör. líefndin er þessu sammála. Hún segir á bls. 180: »Þjóð- félagið verður að geta fengið dugandi menn í þjónustu sína, og verður því að sjálfsögðu að launa starfsmönnum sínum svo, að þeir geti lifað sómasamlega og rækt starf sitt með alúð og árvekni«. Xefndin útlistar þetta nánar á bls. 184 þannig: »Nefnd- in hefir i tillögum sínum sett sér það mark, að upphæð launanna fyrir fult starf, væri ákveðin svo há, að ætla megi að embættismaðurinn eða starfsmaðurinn geti 1 i f a ð sómasamlega1) af laununum, fengið endurgoldinn þann kostnað, sem hann hefir haft af því að b ú a s i g ;undir starfið,1) (telur þar með á bls. 181 vinnutap 1) Auðkent af höf. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.