Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 55
-48 Nýtízkuborgir. [Skirnir •smiðjuhúsin lét liann gera bæði fegurri og heilnæmari en þá þektist, en sérstaklega lét hann sér ant um, að hús vinnumanna sinna væru vel úr garði gerð, nægilega rúm- góð, hentug til íbúðar, nytu vel sólar og litu auk þess smekklega út. Húsin bygði hann samföst í löngum röð- um, tvílyft, en ætlaði hverri fjölskvldu hús fyrir sig og dálítinn matjurta- eða blómagarð að húsabaki. Milli bak- hliða húsanna lá svo stígur sem fiytja mátti eftir kol o. fl. að húsunum en ösku og sorp burtu án þess að óþæg- indi yrðu að. A neðra gólfi í hverju húsi var rúmgott íbúðar eldhús, sem borða mátti í og búa í að mestu leyti, þvottaklefi með baðáhöldum, búr, vatnssalerni o. fl., en á efra gólfi 3 svefnherbergi, eitt f-yrir hjónin, annað fyrir dætur og þriðja fyrir synina. Kjallari fylgdi hverju húsi. Húslengdin sem að götunni sneri, var 5,20 m., breiddin 7,60 (um 9 al.X12 ál.). Smávaxin voru liús þessi, en vel vönduð og nægileg fyrir eina fátæka fjölskyldu. Herberg- in voru björt, nutu vel sólar óg hver fjölskylda hafði alt -,-sitt fyrir sig. Húsaleigan var tæpar 2 kr. á viku eða rúmar 100 kr. á ári. Þá voru og nokkur húsin stærri. Þau voru ætluð umsjónarmönnum verksmiðjanna og öðr- um, sem ekki létu sér litlu húsin nægja. Þorpið Saltaire, sem 7’itus Salt bygði handa verka- mönnum sínum, slagaði nokkuð upp í Reykjavík, því iverk- smiðjunum unnu 3000 manns. Þurfti því að sjá öllu þessu fólki fyrir fleirum nauðsynjum en íbúðarhúsum. Fram undan miðju þorpinu lét hann reisa vandaða skóla, ann- -an fyrir pilta og hinn fyrir stúlkur. Þar reisti hann og mikið bókasafn með ágætum lestrarsölum og hverskonar þægindum. Gaf hann til þess fjölda bóka, einkum heim- spekilegs efnis og þær sem lutu að ýmsum þjóðfélags- málum og endurbótastarfi. Hann nefndi það heimspekis- stofnunina. Kirkjur lét hann gera veglegar, gamalmenna- hæli fyrir uppgjafavinnufólk, matsölu og veitingastaði fyrir ógifta, en áfengi var þar hvergi veitt. Þá voru og leik- vellir gerðir fyrir unga og gamla og smábletti gátu þeir fengið til ræktunar gegn vægu gjaldi, sem þess óskuðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.