Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 70
Skirnir] Frú Teresa Fenn. 63; til á lauffall á haustnótt, þegar vindur fer um hlyn- viðarrunn. Mér kemur ekki í hug, að reyna til að segja söguna með líkum orðum, eða á líkan hátt, og Teresa, þvi mér væri það allsendis ómögulegt. — En um leið og sagan er svift hinu glæsilega orðavali, og hinum skáldlegu tilþrif- um, og ljúfa huldusögublæ, sem hún hafði, þegar hún var sögð, þetta kvöld, af hinni mjúkrödduðu og andríku Teresu, í hálf-dimmunni við arininn, þá missir hún (sagan) að mestu áhrif sín og gildi, og það má þá segja hana í fám orðum á þessa leið: Sagan af hinum hvíta manni og Vöndu kóngsdóttur. Einu sinni í fyrndinni var Indíána-kóngsdóttir, sem Vanda hét. Hún var svo fríð, að jafnvel sjálft tunglið í allri sinni dýrð, þegar það er rauðast, gat ekki komist í samjöfnuð við hana. Þegar hún fæddist, sást halastjarna mikil í norðaustri, og sögðu stjörnuspámenn að það tákn- aði það, að úr þeirri átt kæmi sá, er yrði eiginmaður hennar — glæsilegur og voldugur liöfðingi. En með því að Vanda var fædd á Míkmakalandi, sem nú er nefnt Nýja-Skotland, þá þótti mönnum það næsta ótrúlegt, að mannsefnið hennar kæmi úr þeirri átt, því menn vissu ekki af neinu landi til norðausturs frá Míkmakalandi, nema Norðurljósa-eyjum; en tólf þúsund tungl höfðu kviknað og dáið frá því, að nokkur liafði komið þaðan. Faðir Vöndu var Kúma konungur liinn ríki, sem alment var kallaður E 1 d u r - í - a u g a. Hann sór þess dýran eið við Sól og Mána, að enginn skyldi fá dóttur sinnar, nema kóngssonurinn á Horðurljósa-eyjum. — Og svo liðu tímar fram. Sumar kom eftir vetur, og vetur eftir sumar. Rjúpan og hérinn höfðu fataskifti haust og vor* bifurinn bygði sér bæ; og liíðbjörninn gekk til hvílu í lok laufvinda-mánaðar, svaf allan veturinn og saug hramminn, Og Vanda kóngsdóttir óx og dafnaði, varð allra kvenna fríðust sýnum, og svo vitur, að hún las hvers manns hugs- anir í augnaráði hans, og talaði við elginn og öndina á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.