Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 80
Skírnir] V estnr-í slendingar. 73- við þau losna gáfur úr læðingi, sem áður gætti lítt eða ekki. Af landnámi sprettur ný menning, og þarf ekki að nefna fjarskyldara dæmi en bygging íslands. Menn- ing Islendinga varð önnur en Norðmanna, og væri gam- an fyrir sagnfræðing að bollaleggja um það, hver áhrif það hefði haft á sögu Noregs, ef Norðmenn hefðu frá öndverðu tekið þá stefnu að færa sér sem bezt í nyt þær nýjungar sem íslenzk menning kom með. En lítum held- ur á þær nýjungar sem Vestur-lslendingar hai'a auðgað oss með. Þar verða fyrst bókmentir þeirra fyrir oss. Þeir hafa frá upphafl vega, svarið sig í ættina með bók- mentaviðleitni sinni, og verður varla annað sagt, en að skerfur þeirra sé vonum meiri, þegar litið er á allar að- stæður. Því miður hafa bókmentir Vestur-íslendinga ekki verið rannsakaðar svo sem skyldi og sýnt fram á kosti þeirra og lesti og þar með hið nýja sem þær hafa til brunns að bera. Það væri allmikið verk og þyrfti að gerast sem fyrst. En hvernig sem dómurinn verður að öðru leyti og þótt margt verði vegið og léttvægt fundið, þá er enginn efi á því, að í tímaritum Vestur-íslendinga hafa birzt margar greinir sem áttu erindi hingað og vöktu til umhugsunar og að sum ljóðskáldin og söguskáldin íslenzku vestan hafs hafa lagt ný óðul undir íslenzkuna. Guðm. Friðjónsson hefir fyrir löngu skilið þetta rétt og bent á það í grein sinni um Stephan G. Stephansson í Skírni 1907 (bls. 205). Hann segir: »Eg á við það, að þeir sem flutt hafa vestur hafa fengið nýjar hugmyndir í nýju veröldinni. Stephan G. Stepliansson fer vesturum haf með mikinn fjársjóð íslenzkrar og norrænnar tungu — sögu, skáldskapar og málfræði. Þegar hann kemur vestur, leggur hann undir sig ný lönd: nýja náttúru, nýtt þjóðlifr nýjar bókmentir. Hann er konungur yfir fjársjóðum tveggja þjóðlanda. Ef Stephan hefði setið heima í dalnum sínum mundi hann hafa orðið skáld að vísu. En hann hefði áreiðanlega náð minni þroska. Þá mundi hann. aldrei kveðið hafa »4 t'erð og fiugi«, sem eitt sér mundi. gera hann ódauölegan í landi bókincnta vorra þótt haniL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.