Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 97

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 97
Ritfregnir. [Skirnir ■90 /hvert djúp só staðfest milli 17. aldar og 19. aldar rótttrúnaðarins. :En það dregur höf. sórstaklega fram fyrir þá sök, að 19. aldar réttrúnaðuriun (eins og hann hafði mótast á íslandi fyrir áhrif ýmissa góðra manna) var sú kristindómstegund, sem ís- lendingar fluttu með BÓr vestur um haf, og lendir þar jafnskjótt í harðri deilu við 17. aldar rétttrúnaðinn. Er síra Jón Bjarnason fulltrúi hins fyrnefnda, en síra Páll Þorláksson hins síðarnefnda. En svo er grimdin mikil á báðar hliðar í þeirri sennu, að síra Páll lýsir því yfir, að samvizka sín leyfi sér ekki að skoða sfra Jón »bróður sinn í drotni vorum Jesú Kristi<(, slíkur villutrúar- maður sem hann sé, en síra Jón kallar það »antí-kristindóm«, sem síra Páll kenni. Svo laugt komust menn í frekjunni, að síra Páll amaðist við þv/, að safnaðarfólk sitt befði grafreit sameiginlegan safnaðarfólki síra Jóns! Seinna Jeiðir höf. rök að því, að sú guð- fræði, sem kirkjufélagið vestur-íslenzka berjist fyrir nú, só 17. ald- ar guðfræðin — með öðrum orðum: að 17. aldar réttrúnaðurinn hafi þar vestra, í hóp réttrúaða kirkjufólksins íslenzka, orðið 19. aldar rétttrúnaðinum yfirsterkari. Að þar er ekki tekið of djúpt í árinni, hvað skoðanirnar á bibh'unni snertir, virðist ómót- mælanlegt af »framburði prostanna fyrir rétti«, eins frá honum er skýrt í »fylgiskjölunum«. Þar hikar einn af prestunum vestur-ís- lenzku ekki við að játa að hann trúi þv/, að sólin snúist kringum jörðina af því svo er kent í gamla-testamentinn. En hór skal ekki farið frekar út í þá sálma. Kirkjufélag landa vorra vestan hafs var stofnað í bezta og göfugasta tilgangi og það hefir vafalaust unnið milcið starf og virðingarvert til viðhalds og eflingar kristnihaldi landa vorra þar í dreifingunni og um leið til viðhalds og styrkingar íslenzku þjóð- erni þeirra. Að guðfræðilegur skoðanamunur geri vart við sig inn- an þess fólagsskapar er ekki nema eðlilegur hlutur. Það kirkju- fólag hefir aldrei verið til, þar sem allir starfsmenn þess litu ná- kvæmlega sömu augum á trúmálin. En að þetta kirkjufólag skuli hafa leiðst svo langt í þröngsýni og ófrjálslyndi í trúmálum, að menn geri sór að leik að flæma burt úr þeim félagsskap annan eins mann og höfund þessarar bókar, með hans mikla lærdómi og með hans heitu lifandi kristnu trú, — það finst mór átakanlega raunalegt. Og mér er spurn: er kirkjufólagið svo mönnum skipað á nálægum tíma, að það megi við því að hrinda jafn prýðilega hæfum manni frá sér? Eg fæ ekki sóð, að þeirri spurningu verði svarað öðruvísi en neitandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.