Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 59
52 Frú Teresa Fenn. [Skirnir skipaðar voru, játaði yfirsjónir sínar fyrir prestinum, eins oft og tilhlýðilegt þótti, og greiddi kirkjunni rækilega það; sem henni bar að gjalda. — En herra Fenn var aftur á móti enginn trúmaður, og sótti aldrei kirkju, og honum var meinilla við það, að presturinn kæmi í hús hans. Hann var þá önugur. »Farðu og festu þér konu, eins og hver ærlegur maður,« sagði hann löngum við prestinn, »og farðu að búa; en hættu þessu bannsetta betli.« — Þá gjörði Teresa jafnan krossmark fyrir sér, og daginn eftir var hún grátbólgin. Daginn, sem við fluttum í húsið nr. 2075 á Third Avenue East, sáum við þessa konu iðulega úti á vegg- svölunum á húsi sínu. Hún virtist veita okkur og hús- munum okkar mjög nákvæmar gætur; og okkur sýndist augnaráð hennar lýsa því, að henni stæði hálfgjörður stuggur af því, að við flyttum í nágrennið við hana. Og álitum við að það kæmi til af því, að hún heyrði og sæi að við værum útlendingar. Næsta dag kom hún til okkar yfir á grasflötinn fyrir framan húsið, stóð þar þegjandi nokkur augnablik og horfði á konuna mína, og kastaði svo á okkur kveðju, hálffeimnislega, hálfflóttalega og lágt, en bauð þó um leið af sér einhvern unaðsþokka, sem dró okkur undir eins að henni. »Eruð þið sænsk"?« sagði hún hikandi, eftir að hafa minst á það, hvað veðrið var gott. »Nei,« sögðum við. »Maðurinn minn hélt það þó,« sagði hún, »en hon- nm er í nöp við Svía.« Og það var eins og henni yrði léttara um andardrátt. »Einmitt það?« sagði eg. »Eruð þið þá hollenzk?« sagði hún brosandi og færði sig nær konunni minni. »Ekki það heldur,« sagði eg; »við erum íslenzk.« »íslenzk?« sagði hún og horfði ámigstórum augum. »Ert þ ú kominn af hinum fornu vikingum, sem bygðu ísland á níundu öldinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.