Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 116

Skírnir - 01.01.1917, Side 116
SkirnirJ ísland 1916. 109 Um hau8tiS komu aðrar bindranir i veginn fyrir skipaferðir til útlanda, en þær stöfuðu frá þyzkum kafbátum, sem um tíma voru á sveirai um bafið milli íslands og Englands og áttu að varna mat- vœlainnflutningi til Englands jafnframt því sem þeir herjuðu á ensk skip. Við þyzka hernaðarkafbáta varð bér fyrst vart í lok október- mánaðar. Þá sökti einn þeirra ensku fiskiskipi úti fyrir Berunesi eystra, en skipverjar björguðust til lands. Sögur hafa gengið um, að fleiri enskum skipum hafi verið sökt hér í grendinni og skips- hafnirnar sendar til Englands, en óljósar eru fregnir um það. Um sama leyti voru tveir af botnvörpungunum héðan, sem voru á leið til Englands með fiskfarma, stöðvaðir suður í hafi af þyzkum kaf- bátum. Öðrum þeirra, »Rán«, var slept gegn loforði um, að snúið yrði aftur með farminn hingað til lands og skipið ekki framar riotað til vöruflutninga til Englands meðan á ófriðnum stæði,en hinn, »Bragi«, var sendur til Santander á Spáni með skipsliafnir af uokkrum enskum botnvörpungum, sem kafbátar höfðu sökt. Þetta vaið til þess að draga mikið úr ferðum botnvörpuskipanna hóðan með fisk til Eng- lands um hríð, og varð lítiö um þær úr þessu, þangað til kom fram um áramótin. Alþingiskosningar fóru fram þetta ár, og voru nú í fyrsta sinn kosnir með hlutfallskosningum til efri deildar sex menn í stað hinna fyrverandi konungkjörnu þingmanna, samkvæmt hinni uj'ju stjórnarskrá. Landskosningarnar fóru fram 5. ágúst, en atkvæðin •voru talin 11. september. Kosið var um sex lista og urðu úrslitin þessi: A., listi Heimastjórnarmanna, fókk 1950 atkv., B., listi Þversum-manna, 1937 atkv., C., listi verkamanna, 393 atkv., D., listi óháðra bænda, 1290 atkv., E., listi Langsum-manna, 419 atkv. •og F., listi Þingbændaflokksins, 435 atkv. Hlaut A-listinn 3 þing- menn, B-listinn 2 og D-listinn L. Voru kosningarnar yfir höfuð illa sóttar. Við þessar kosningar kusu konur hér í fyrsta sinn al- þingismenn, en þó var atkvæðisréttur þeirra og annara kjósenda, sem fengið höfðu hann með nýju stjórnarskránni, í þetta sinn ;buudinn við 40 ára aldur. Auk eldri stjórnmálaflokkanna, sem voru fjórir á síðasta þingi, komu fram við þessar kosningar tveir nýir flokkar: verkmanuaflokkurinn, sem nefnir sig Alþýðuflokk, og hinir svokölluðu »óháðu bændur«. Hafa verkamenn ekki komið fram sem sérstakur flokkur við alþingiskosningar fyr en nú. Hinn nýi flokkurinn nefndi sig flokk óháðra bænda til aðgreiningar frá bændaflokki þingsins. Átti hreyfingin til flokksmyndunarinnar rót sína í ágreiningi þeim, sem reis upp síðari hluta ársins 1915, eftir þing, milli sjá^armanna og kaupstaðarbúa öðru megin og sveita- manna hinu megin, en á þetta er drepið í fréttum frá því ári. Allfjölmennur bændafundur var haldinn við Þjórsárbrú 19. janúar og þar saminn landskjörlisti hinna »óháðu bænda«, eða uppkast að honum. Síðan voru bændafundir haldnir víða í hóruðum til þess að koma á samtökum um fylgi við listann. En þegar í stað mættu þó þessi samtök nokkrum mótblæstri, einnig frá landbúnaðarmanna hálfu, er töldu það óráð, að menn færu að fylkja sór til þingkosn- inga eingöngu eftir stóttum og egna atvinnurekendur landsins hverja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.