Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 63

Skírnir - 01.01.1917, Page 63
56 Frú Teiesa Fenn. [Skírnir unum, skoðaði hverja mynd með mikilli eftirtekt, og raul- aði fyrir munni sér einhverja gamla, einkennilega vöggu- vísu; og það var angurværð í röddinni. En stundum sat hún í hægindastól, eða liallaði sér út af á legubekkinn, og las af kappi. Og það var oft eins og hún væri að leita að einhverju sérstöku — orði eða málsgrein — sem hún ætti von á að væri í einliverri bókinni i skápnum mínum. En þegar hún sat hjá okkur seint á kvöldin, einkum um skammdegis-skeiðið, þá vildi hún hvergi vera, nema við arin. Þá var það jafnan, að hún bað mig að segja sér sögur um Island og íslenzku þjóðina, um víkingana og sjóferðir þeirra, um fund Vínlands, og um alla þá Norð- menn og íslendinga, sem fornsögurnar íslenzku geta um að farið hafi til Vínlands; einkum þó sögur um þá menn, sem til Vinlands fóru og aldrei komu heim aftur. Hún var sérlega sólgin í þessar sögur — hana liungraði og þyrsti í þær, ef svo mætti að orði kveða — og hún fekk- aldrei nóg af þeim. Eg sagði henni þessar sögur oftast á áttunda og ní- unda timanum á kvöldin, þegar við þrjú (Teresa, konan min og eg) sátum við arin, og aðeins liálf-bjart var í stofunni af glæðunum fyrir framan okkur. Og stundum kraup Teresa þá niður við fætur konunnar minnar og hélt í liönd hennar; en oftar sat hún þó við hlið liennar og hallaði höfðinu að brjósti hennar, eins og barn við móð- urbarm. — Hún hlýddi á hugfangin og með mesiu eftír- tekt, og horfði í eldinn, eins og hún sæi þar alt, sem getið var um í sögunni. — Og oft varð eg að segja henni sög- una af Birni Ásbrandssyni (Breiðvíldnga-kappa), og mann- inum, sem sendi gullhringinn og sverðið til íslands, og, kvaðst vera meiri vinur húsfreyjunnar á Fróðá, en goð- ans á Helgafelli. »0g þú hlýtur að kunna enn eina sögu um Vorð- mann, eða íslending, sem fór tii Vínlands og kóm aldreí lieim aftur«, sagði hún oft og einatt, og það var þá stundum óstillingarhreimur í rödd hennar, eins og hún áliti, að eg vildi elcki segja henni »beztu söguna«. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.