Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 98
:Skírnir Ritfregnir. 91 Síra Friðrik J. Bergmann hefir með þessari bók sinni reist sór sem frjálslyndum kirkjunnar manni þann bókmentalegan minnisvarða sem lengi mun óbrotinn standa í fáskrúðugum guðfræSilegum bók- mentaakri vorum. J. H. Vestan nm haf. Smávegis um Ameríku og Landa vestra. Eftir Magnús Jónsson prest á ísafirði. Rvík 1916. I. Inngangur. II. Landslag — veSrátta. III. Landarnir. IV. Sveitabragur — siðir og venjur. V. Islenzkan vestan hafs. VI. Andlegt líf. VII. Trúmál. VIII. Vindur. IX. Eiga íslendingar að fara til Ameríku. Kver þetta er lipurfc skrifað, og höf. segir sjálfur í formálan- um, að í því sé »ekkert annaS haft fyrir augum en segja satt frá«. Viljinn er lofsverSur. Eu ekki get eg að því gert, aS mór virSist kveriS bera þaS greinilega með sór, að höf. hefir litið óyndisaugum á alla skapaSa hluti sem haun sá vestra og því orðið hlutdrægur. Eg hefi í grein minni um Vestur-íslendinga hér að framan athugað kenningu hans um að »Landar« sóu ekki íslendingar lengur ■—■ kenningu sem annars kemur illa hsim við það sem hann segir á bls. 45: »Miklu greiðara aSgöngu að hafa hkamleg fataskifti en andleg. Og þess vegna lifir gamli neistinn undir niðri hve kapp- samlega sem nyi tíminn hleður ofan á hann«, Eða málsháttinn: »Sá breytir um loffc en ekki lund, sem langt fIyzt«, sem hann vifcnar til þegar hatin þarf að skj'ra deilurnar um trúmálin sem — arf fraraan af Sturlungaöld. Annars virðist mór skoðun höf. á þjóðerni »Lauda« bygð á því að hengja sig í smámuni, sem ekk- ert sanna nm þjóðernið, og leggja út á versta veg það sem finna má að einstökum mönnum. Eftir að eg hefi kynst Vestur-lslend- ingum 3æt eg engan telja mér trú um, að Islandsvinir séu þeir ekki nema sárfáir, eins og höf. segir á bls. 40. ÞaS getur verið þarft verk aS benda á það sem manni þykir að, og ýmislegt sem höf. segir er eflaust holl hugvekja fyrir einstöku »Landa«. En það er ranglátt, að það komi fram sem rnynd af Vestur-Islendingum al- ment eins og orðið hefir, hvort sem höfundur hefir ætlast til þess eða ekki, því að enginn sem les kverið getur hugsað annað en að »Landar« só þó að minsta kosti ríflegur meiri hluti Vestur-íslend- inga. Höf. segir á bls, 28: »Enginn sérstakur má því taka til sín neitt af því, er hér kann aS verða sagt um Landana vestra. Hér er að ræða um heildarmynd, eins og hún vakir fyrir höfund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.